loading/hleð
(46) Blaðsíða 34 (46) Blaðsíða 34
34 BANDAMANNA SAGA. frá kjósa. Þar sitr þú, Hermundr! mikill höfðingi, ok þat ætla ek, at þá mundi vel komit, þó at undir þik væri vikit málinu; en þó hefir engi maðr verit jafnæstr, síðan þetta hófst, ok þat lýst, at þú vildir úsómann Iýsa1 2! Heflr þik ok ekki til dregit, nema úsómi ok ágirni; því at þik skortir eigi fé, ok kýs ek þik frá. Þar sitr þú, Járnskeggi I ok skortir þik eigi metnað til, at göra um málit, ok eigi mundi þér illa þykkja, þó at undir þik kæmi þetta mál* Ok svá var metnaðr þinn mikill, at þú lézt bera merki fyrir þér á Vöðlaþingi, sem fyrir konungum, en þó skaltu eigi konungr yfir þessu máli vera, ok kýs ek þik frá”. Nú litast Ufeigr um ok mælti: „Þar sitr þú, Skeggbroddi! En hvárt er þat satt, at Haraldr konungr Sigurðarson mælti þat, þá er þú vart með hánum, at hánum þœttir þú bezt til konungs fallinn þeirra manna, er út hér eru?” Broddí svaraði: „Opt talaði konungr vel lil mín, en eigi er þat ráðit, at hánum þœtti allt, sem hann talaði”. Pá mælti Úfeigr: „Yfir öðru skaltu konungr, en þessu máli, ok kýs ek þik frá. Þar sitr þú, Gellir!” sagði Úfeigr, „ok hefir þik né ekki3 dregit til þessa máls, nema einsaman fégirni; ok er þat þó nökkur várkunn, er þú ert févani, en hefir mikit at ráði; nú veit ek eigi, þó at mér þykki allir ills af verðir, nema nökkurr verði virðing af at hafa þessu máli; því at nú eru fáir eptir, en ek nenni eigi at kjósa þá til, er áðr hefi ek frá vísat; ok því kýs ek þik lil, at þú hefir ekki áðr at ranglæti kenndr verit. Þar sitr þú, 1) Saaledes Membranen, i65 L og 455. Da Afskrirerne af [de övrige Haand- skrifier ikke have forstaaet dette Ordspil, have de forrandsket Stedet paa flerc forskjellige Maader. 2) (iisning; Meinbranafskriveren synes at have villet gjöre eet Ord af né ekki, men derved er fremkommen en Skrivefeil, saa at der kommer til at slaae necki, saaledes at den sidste Deel af n kommer til at gaae over i e. J)e öyrige Ilaand- skrifter have blot ekki, 34
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.