loading/hleð
(102) Blaðsíða 68 (102) Blaðsíða 68
68 Cap. 61. Olafs konongs tok at falla oc fylkingin þyntiz. þa sotto iarls menn at lyftinginni oc gerðo mikinn valkost. þui at þæir voro sua moðir cr upp stoðo at þæir fengo æigi vapnonom fyrir sic komit. En þa er konongr sa iarlinn. þa skaut liann at honum með baðum haundom .iii. kesiom. eu þær flugu þa æigi eptir vanda. oc bar æina fyrir ofan hofuð honom en hinar .ii. a sina liðina huara. oc urðu nu þessi skot at engo liði. konongr undraði þat oc mælti. Auvi sagði hann mikil er nu hamingia1 iarls. þat vil nu guð at hann æigniz Noreg oc þa er hann hafði þetta mællt þa sa allir er þar voro himna lios koma yvir lyftingina. En þæir hiuggo i liosit framm oc ætloðo at vega þann er guð vegsamaði þuiliku liosi. En þa er liosit huarf þa sa þæir ekki til konongs. oc Iæitoðo nu vandlega i skipino. oc i millom skipanna. ef hann hefði a sund laupit oc fannz hann huergi. Nu liopu þæir fyrir borð .viii. inenn er upp stoðu. Einarr þambaskelvir. Kolbiorn uplenzki. þorstæinn uxafotr. Biorn af Stoðlu. Asbiornn or Mostr. þrondr skialgi. Augmundr a Sandi. þæir voro allir af sundi teknir. Nu æignazt Eirikr iarl Orminn langa oc onnur skip Olafs konongs oc margs mannz vopn þess er drengilega hafði aðr borit. Nu hevir þessi orrosta fregiazt verit a Norðrlondum fyrst af vornenni oc siðan at þat skip varð roðet er menn ætlaðo at æigi myndi a fliotanda vatni verða vapnum sott. En sua mikil astsemd var monnorn a Olafi konongi at mestr luti mannanna villdi æigi trua at hann myndi fallit hafa. (61). þat segia menn at a sitt borð lypi huarr þæirra konongr oc Kolbiorn. En iarls menn hofðu lagt scutum utan at Orminom. at drepa þa er utbyrðis lypi. oc þui hafði Kolbiorn skiolld sinn yvir ser til lifðar oc varð hann undir honum sua at hann kom ser æigi skiot i kafit. var liann þui af sundi tekinn oc fœrðr iarli. þui at þæir hugðu af likum bunaði at hann væri Olafr konongr. en er iarlinn kendi þa gaf hann Kolbirni grið. En i þessi suipan rœri brott Yinda snekkian sua akafliga at huitfyrsti um huern naglan. Nu er þat margra manna mal at Olafr konongr hafi stœyft af ser brynionni sinni i kafi oc sommet siðan til Yinda snekkionnar. oc hefir su frasogn siðan allfræg verit. sem hœyra ina i orðom margra froðra manna. bæði Sptn oc Hallfroðar. Væit ec æi hitt þo at hæita hungrdœyfi scal ec lœyfa dynsæðinga dauðan dyrbliks eða po kuikvan. sagðr var mer ne mæira munum alldr strið um biða ) r. f. „hæiningia'
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða XIX
(30) Blaðsíða XX
(31) Blaðsíða XXI
(32) Blaðsíða XXII
(33) Blaðsíða XXIII
(34) Blaðsíða XXIV
(35) Blaðsíða 1
(36) Blaðsíða 2
(37) Blaðsíða 3
(38) Blaðsíða 4
(39) Blaðsíða 5
(40) Blaðsíða 6
(41) Blaðsíða 7
(42) Blaðsíða 8
(43) Blaðsíða 9
(44) Blaðsíða 10
(45) Blaðsíða 11
(46) Blaðsíða 12
(47) Blaðsíða 13
(48) Blaðsíða 14
(49) Blaðsíða 15
(50) Blaðsíða 16
(51) Blaðsíða 17
(52) Blaðsíða 18
(53) Blaðsíða 19
(54) Blaðsíða 20
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 27
(62) Blaðsíða 28
(63) Blaðsíða 29
(64) Blaðsíða 30
(65) Blaðsíða 31
(66) Blaðsíða 32
(67) Blaðsíða 33
(68) Blaðsíða 34
(69) Blaðsíða 35
(70) Blaðsíða 36
(71) Blaðsíða 37
(72) Blaðsíða 38
(73) Blaðsíða 39
(74) Blaðsíða 40
(75) Blaðsíða 41
(76) Blaðsíða 42
(77) Blaðsíða 43
(78) Blaðsíða 44
(79) Blaðsíða 45
(80) Blaðsíða 46
(81) Blaðsíða 47
(82) Blaðsíða 48
(83) Blaðsíða 49
(84) Blaðsíða 50
(85) Blaðsíða 51
(86) Blaðsíða 52
(87) Blaðsíða 53
(88) Blaðsíða 54
(89) Blaðsíða 55
(90) Blaðsíða 56
(91) Blaðsíða 57
(92) Blaðsíða 58
(93) Blaðsíða 59
(94) Blaðsíða 60
(95) Blaðsíða 61
(96) Blaðsíða 62
(97) Blaðsíða 63
(98) Blaðsíða 64
(99) Blaðsíða 65
(100) Blaðsíða 66
(101) Blaðsíða 67
(102) Blaðsíða 68
(103) Blaðsíða 69
(104) Blaðsíða 70
(105) Blaðsíða 71
(106) Blaðsíða 72
(107) Blaðsíða 73
(108) Blaðsíða 74
(109) Blaðsíða 75
(110) Blaðsíða 76
(111) Blaðsíða 77
(112) Blaðsíða 78
(113) Blaðsíða 79
(114) Blaðsíða 80
(115) Blaðsíða 81
(116) Blaðsíða 82
(117) Blaðsíða 83
(118) Blaðsíða 84
(119) Blaðsíða 85
(120) Blaðsíða 86
(121) Blaðsíða 87
(122) Blaðsíða 88
(123) Blaðsíða 89
(124) Blaðsíða 90
(125) Blaðsíða 91
(126) Blaðsíða 92
(127) Blaðsíða 93
(128) Blaðsíða 94
(129) Blaðsíða 95
(130) Blaðsíða 96
(131) Blaðsíða 97
(132) Blaðsíða 98
(133) Blaðsíða 99
(134) Blaðsíða 100
(135) Blaðsíða 101
(136) Blaðsíða 102
(137) Blaðsíða 103
(138) Blaðsíða 104
(139) Blaðsíða 105
(140) Blaðsíða 106
(141) Blaðsíða 107
(142) Blaðsíða 108
(143) Blaðsíða 109
(144) Blaðsíða 110
(145) Blaðsíða 111
(146) Blaðsíða 112
(147) Blaðsíða 113
(148) Blaðsíða 114
(149) Mynd
(150) Mynd
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Kvarði
(160) Litaspjald


Kong Olaf Tryggvesöns saga =

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
156


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kong Olaf Tryggvesöns saga =
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08

Tengja á þessa síðu: (102) Blaðsíða 68
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08/0/102

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.