loading/hleð
(105) Blaðsíða 71 (105) Blaðsíða 71
Cap. 61 71 lið til Englanz. oc hann næittaði þui. J>a spyrr hon liucria kosti hann vill hafa þa er hon hevir fong a. hann kuaz fysa at fara ut til Rums. eptir J)at foro J)au suðr til Rinar oc þa villdi Azstrið æigi fara lengra. oc fecc hon konongi hæst æinn klyfiaðan mcð brendo silfri. Nu huarf Azstrið aftr með .vl\ mann. en Olafr for suðr til Rums með .ix. mann. oc lez vera norrœnn kaupmaðr. En cr hann kom til Romaborgar þa tok hann ser herbcrgi i iarðhusi nokoro. oc gecc þæim æinum sinnum jiaðan er hann lyddi tiðum eða at oðrum nauðsyniom. oc var })ar æinn vetr. En a hinu nesta sumri for hann i Garða austr oc var i Alldæigiu borg æinn vetr. jiaðan for hann til Jorsala ut oc var j)ar hinn .iii. vetr. j)ar þottuzt allir menn sia at hann var gofugr maðr oc miok um frainm aðra menn. oc huðo honum þui rikismenn valld oc riki yvir .ii. borgiun oc .iii. kastalom. með ollum þæim tekiom sem tíl lago. En af bœn þæirra mæirr en af sœmdar fyst tok hann við þesso riki oc for i svort ldæði oc reð oc fyrir munklifi þui er skamt var fra Jorsalaborg .ii. vetr. En er .v. vetr varo gengnir siðan hann for or Noregi. þa komo Norðmenn til borgarinnar oc konongr hitti þa. oc fecc þæim i hendr bok þa er þcssi saga var a ritað. oc bað þa frera Aðalraði konongi i Englandi. oc hann hafði siðan þessa sogu at tiðendom. En eptir hans daga tok Eddvarðr konongr sogu þessa. Olafr konongr sendi ocnorðr i Noreg bellti oc knif Einari þambaskelvi en hann kendi at þessa gripu hafði Olafr konongr þa er hann barðiz a Orminom. hann sendi oc fingrgull Azstriði systur sinni oc kuaz hon giorla kenna. oc hafa þau þessa luli siðan at vitni þessarar sogu. oc vissu siðan allir vinir hans sannendi um hans hag. Her lykr nu sogu Olafs konongs er at retto ma kallazt postoli Norðmanna. þessa sogu ritaði oc sctti Oddr munkr til dyrðar þessom hinom agæta konongi oc til minnis þæim monnorn er siðar ero oc til froðlæiks þæim monnum er vita vilia slik stormærki. þo at æigi se sagan samansett með inikilli malsnilld.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða XIX
(30) Blaðsíða XX
(31) Blaðsíða XXI
(32) Blaðsíða XXII
(33) Blaðsíða XXIII
(34) Blaðsíða XXIV
(35) Blaðsíða 1
(36) Blaðsíða 2
(37) Blaðsíða 3
(38) Blaðsíða 4
(39) Blaðsíða 5
(40) Blaðsíða 6
(41) Blaðsíða 7
(42) Blaðsíða 8
(43) Blaðsíða 9
(44) Blaðsíða 10
(45) Blaðsíða 11
(46) Blaðsíða 12
(47) Blaðsíða 13
(48) Blaðsíða 14
(49) Blaðsíða 15
(50) Blaðsíða 16
(51) Blaðsíða 17
(52) Blaðsíða 18
(53) Blaðsíða 19
(54) Blaðsíða 20
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 27
(62) Blaðsíða 28
(63) Blaðsíða 29
(64) Blaðsíða 30
(65) Blaðsíða 31
(66) Blaðsíða 32
(67) Blaðsíða 33
(68) Blaðsíða 34
(69) Blaðsíða 35
(70) Blaðsíða 36
(71) Blaðsíða 37
(72) Blaðsíða 38
(73) Blaðsíða 39
(74) Blaðsíða 40
(75) Blaðsíða 41
(76) Blaðsíða 42
(77) Blaðsíða 43
(78) Blaðsíða 44
(79) Blaðsíða 45
(80) Blaðsíða 46
(81) Blaðsíða 47
(82) Blaðsíða 48
(83) Blaðsíða 49
(84) Blaðsíða 50
(85) Blaðsíða 51
(86) Blaðsíða 52
(87) Blaðsíða 53
(88) Blaðsíða 54
(89) Blaðsíða 55
(90) Blaðsíða 56
(91) Blaðsíða 57
(92) Blaðsíða 58
(93) Blaðsíða 59
(94) Blaðsíða 60
(95) Blaðsíða 61
(96) Blaðsíða 62
(97) Blaðsíða 63
(98) Blaðsíða 64
(99) Blaðsíða 65
(100) Blaðsíða 66
(101) Blaðsíða 67
(102) Blaðsíða 68
(103) Blaðsíða 69
(104) Blaðsíða 70
(105) Blaðsíða 71
(106) Blaðsíða 72
(107) Blaðsíða 73
(108) Blaðsíða 74
(109) Blaðsíða 75
(110) Blaðsíða 76
(111) Blaðsíða 77
(112) Blaðsíða 78
(113) Blaðsíða 79
(114) Blaðsíða 80
(115) Blaðsíða 81
(116) Blaðsíða 82
(117) Blaðsíða 83
(118) Blaðsíða 84
(119) Blaðsíða 85
(120) Blaðsíða 86
(121) Blaðsíða 87
(122) Blaðsíða 88
(123) Blaðsíða 89
(124) Blaðsíða 90
(125) Blaðsíða 91
(126) Blaðsíða 92
(127) Blaðsíða 93
(128) Blaðsíða 94
(129) Blaðsíða 95
(130) Blaðsíða 96
(131) Blaðsíða 97
(132) Blaðsíða 98
(133) Blaðsíða 99
(134) Blaðsíða 100
(135) Blaðsíða 101
(136) Blaðsíða 102
(137) Blaðsíða 103
(138) Blaðsíða 104
(139) Blaðsíða 105
(140) Blaðsíða 106
(141) Blaðsíða 107
(142) Blaðsíða 108
(143) Blaðsíða 109
(144) Blaðsíða 110
(145) Blaðsíða 111
(146) Blaðsíða 112
(147) Blaðsíða 113
(148) Blaðsíða 114
(149) Mynd
(150) Mynd
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Kvarði
(160) Litaspjald


Kong Olaf Tryggvesöns saga =

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
156


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kong Olaf Tryggvesöns saga =
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08/0/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.