loading/hleð
(112) Blaðsíða 78 (112) Blaðsíða 78
78 foþui' mins. Sigurþr segir at hann vil þetta veita honum. risa nu up oc ganga með micla sueit inanna oc var Olafr leiðsoguinaðr til torgsins. Oc er Olafr scr þenna mann taca þeir hann oc Ieiða utan horgar. oc siþan gengr fram þessi hinn ungi sueinn Olafr oc ætlar nu at hefna fostra sins. var honum þa fengin i hond mikil breið œx at hoggva þenna mann. Olafr var þa .ix. vetra gamall. Siþ- an reiðir Olafr œxina og hoggr a halsinn oc af hofuðit oc er þetta callat micit fregþar hogg sua ungs manns. I þenna tima voru i Garðariki margir spamenn þeir er vissu firir marga luti. þeir sagþu af sinum spadomi at conmar voru i þetta land hamingior nocquors gofugs mannz oc þo ungs oc alldri fyrr hofðu þeir set ne eins mannz fylgior biartari ne fegre oc sannuþu þeir þat mcð morgnm orðum en eigi mattu þeir vita huar hann var. en sva sogþo þeir mikils hattar vera hans hamingio at þat lios er yfir henni skein at þat dreifþiz um allt Garðariki oc viða um austrhalfu hcimsins. En fyrir þui sem sagt var fyrr at Allogia drot- ning var allra kuinna vitrost þa þyckia henni slikir lutir mikils verþir. biðr hon hon nu konung með fogrum orðum at hann lati stcfna þing at menn comi þangat af allum nalægiom heruðum. segir hon at hon mon þa til coma oc tilscipan a haua slika sem mer likar. Nu gerer konungr sua. Komr þar mikill fiolði manna. Nu byðr drotning at sla scal mannhringa af alluin muginuin. oc scal huerr standa hia aðruin sua at ec mega lita huers mannz asionu oc yfirbragð oc einkanlega augun oc væntir mek at ec myna skynia huerr styrandi cr þessi hamingio ef ec fæ litið sialldr augna hans. oc eigi man þa leynaz mega huerr þessar nautru er. Konungr lyddi nu hennar rœþu oc er þetta hit fiolmenna þing stoð .ii. daga en drotning geck firir húern mann oc hyggr at hucrs mannz yfirbragþi oc finnr engan þann mann er henni þycki liklegr til at styra sua matkum Iutum. oc er staðit hafði .ii. daga þingit oc com hinn þriði dagr þa var enn aukat þingit. sottu þa þangat allir at hans boði en elligar la sok a. var nu slegit allu folki i mannliringa en þessi hin ageta cona oc hin frægia drotning hugði at huers mannz alitum oc yfirbragþi. Konlr hon þar er aleið stundi a sem fyrr henni stoð einn ungr sueinn með vandum clæðuin. hann var i kufli oc lagþr hottrinn aptr a herðar honum. hon leit augu hans oc skilði hon þegar at hann var þessar hinnar haleitu giptu oc leiðir hann firir konung oc gerþi þa bert firir allum at þa inan sa fundinn vera er hon hafði lengi lcitað. Var nu þessi sueinn i konunglect valld tekinn. gerþi hann þa kunnect konungi og drotningu ætt sina oc tign at hann var eigi þræll lielldr birt- iz nu at liann var prydilr konunglegre ætt. Siþan tok konnngr oc drotning at fostra Olaf astsamlega með mikilli bliðu gœddu þau liann morgum farsæligum lutum sem eiginlegan sinn son. þessi sueinn vox up i Gorðuin snimma algerr at afli oc viti oc þroaðiz langa rið sem alldr visar til sva at a fam vetrum var hann lanct um fram sina iafnalldra i allum Iutuin þeim cr pryða ma goðan hofþingia. Oc þegar er han tok at syna sek oc sina atgerui þa var þat abbragðlict a marga vega oc a scammre stundu hafði liann numit allan riddarlegan hatt oc orrostulega speki sua sem þeir menn er kœnstir xmro oc hraustastir at fylla þa syslu. Nu feck hann af sliku micla sœmð oc frama fyrst af konungi oc drotningu oc vt i fra all- um aðrum rikum oc urikum vox hann nu þar oc þroaðiz huartveggia með vizku oc vetratali oc allzconar atgerfi er pryða ma agetan hofðingia. oc Valdamar konungr setti hann bratt hofþingia innan hirðar oc at stiorna hcrmonnum þcim er vinna scyldu sœmð konungi. oc margscyns fræmþarverk van hann i Garðariki oc viða um austrhalfu þo at her se fatt talt. En er hann var .xii. vetra gamall þa spyi'r hann konungín ef nocquorar borgir eða heruð þau er legit hafi undir hans konungdom oc liafi heiðnir menn tekit af hans riki oc sæti þa yfir hans eign oc soma. Konungr suarar oc segir at vist varo nocquorar borgir oc þorp þau efhann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða XIX
(30) Blaðsíða XX
(31) Blaðsíða XXI
(32) Blaðsíða XXII
(33) Blaðsíða XXIII
(34) Blaðsíða XXIV
(35) Blaðsíða 1
(36) Blaðsíða 2
(37) Blaðsíða 3
(38) Blaðsíða 4
(39) Blaðsíða 5
(40) Blaðsíða 6
(41) Blaðsíða 7
(42) Blaðsíða 8
(43) Blaðsíða 9
(44) Blaðsíða 10
(45) Blaðsíða 11
(46) Blaðsíða 12
(47) Blaðsíða 13
(48) Blaðsíða 14
(49) Blaðsíða 15
(50) Blaðsíða 16
(51) Blaðsíða 17
(52) Blaðsíða 18
(53) Blaðsíða 19
(54) Blaðsíða 20
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 27
(62) Blaðsíða 28
(63) Blaðsíða 29
(64) Blaðsíða 30
(65) Blaðsíða 31
(66) Blaðsíða 32
(67) Blaðsíða 33
(68) Blaðsíða 34
(69) Blaðsíða 35
(70) Blaðsíða 36
(71) Blaðsíða 37
(72) Blaðsíða 38
(73) Blaðsíða 39
(74) Blaðsíða 40
(75) Blaðsíða 41
(76) Blaðsíða 42
(77) Blaðsíða 43
(78) Blaðsíða 44
(79) Blaðsíða 45
(80) Blaðsíða 46
(81) Blaðsíða 47
(82) Blaðsíða 48
(83) Blaðsíða 49
(84) Blaðsíða 50
(85) Blaðsíða 51
(86) Blaðsíða 52
(87) Blaðsíða 53
(88) Blaðsíða 54
(89) Blaðsíða 55
(90) Blaðsíða 56
(91) Blaðsíða 57
(92) Blaðsíða 58
(93) Blaðsíða 59
(94) Blaðsíða 60
(95) Blaðsíða 61
(96) Blaðsíða 62
(97) Blaðsíða 63
(98) Blaðsíða 64
(99) Blaðsíða 65
(100) Blaðsíða 66
(101) Blaðsíða 67
(102) Blaðsíða 68
(103) Blaðsíða 69
(104) Blaðsíða 70
(105) Blaðsíða 71
(106) Blaðsíða 72
(107) Blaðsíða 73
(108) Blaðsíða 74
(109) Blaðsíða 75
(110) Blaðsíða 76
(111) Blaðsíða 77
(112) Blaðsíða 78
(113) Blaðsíða 79
(114) Blaðsíða 80
(115) Blaðsíða 81
(116) Blaðsíða 82
(117) Blaðsíða 83
(118) Blaðsíða 84
(119) Blaðsíða 85
(120) Blaðsíða 86
(121) Blaðsíða 87
(122) Blaðsíða 88
(123) Blaðsíða 89
(124) Blaðsíða 90
(125) Blaðsíða 91
(126) Blaðsíða 92
(127) Blaðsíða 93
(128) Blaðsíða 94
(129) Blaðsíða 95
(130) Blaðsíða 96
(131) Blaðsíða 97
(132) Blaðsíða 98
(133) Blaðsíða 99
(134) Blaðsíða 100
(135) Blaðsíða 101
(136) Blaðsíða 102
(137) Blaðsíða 103
(138) Blaðsíða 104
(139) Blaðsíða 105
(140) Blaðsíða 106
(141) Blaðsíða 107
(142) Blaðsíða 108
(143) Blaðsíða 109
(144) Blaðsíða 110
(145) Blaðsíða 111
(146) Blaðsíða 112
(147) Blaðsíða 113
(148) Blaðsíða 114
(149) Mynd
(150) Mynd
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Kvarði
(160) Litaspjald


Kong Olaf Tryggvesöns saga =

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
156


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kong Olaf Tryggvesöns saga =
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08

Tengja á þessa síðu: (112) Blaðsíða 78
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08/0/112

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.