loading/hleð
(103) Blaðsíða 97 (103) Blaðsíða 97
97 það tilskilið í afgjald af sjáfarjörðunum í Meðallandi, að liver þeirra skyldi gjalda lieim á staðinn túttugu skjólur af söltu á hverju ári. í llornafirði álti Einholtskirkja saltfjöru, og austur í Borgaríirði Desjarmýrar kirkja sömuleiðis. Vestur í Miklaholls lirepp er einnig gelið um saltgjörð, sem kirkjan ætli í Skógarnes landi'. I’ar er enginn eli á, að saltgjörð þessi hefir verið mjög einföld, og einúngis til búneyzlu, en það er samt vottur um, hversu landbúnaði vorum hefir mikið hnignað á síðari öldum, að þessi nytsama iðn skyldi gleymast svo víða; en þar er sú bót í máli, að þessi kunnátta er ekki vandasöm, svo að hún getur orðið lærð aptur bvenær sem vera skal, og hún ætti að endurlifna, því hún er í mörgu efni þardcg búmönuum. I>að er kunn- ugt, að salt næst úr sjónum annaðhvort með bita eða kulda, eða hvorutveggja saman: mcð bita þannig, að þar .‘jcm sólarhiti er ekki nægur, þar sýður maður sjóinn þartil hann gufar upp smásaman, og verður þá sallið eptir á botninum; með kulda þannig, að maður lætur sjóinn frjósa í þar til gjörðum kerum eða Iónum, brýtur síðan ísinn ofan af smá- saman og kastar honum úr; það er vatnið í sjónurn sem verður að ís, en það sem eptir verður er saltan, og verður sá lögur æ saltari, eptir því sem hann mínkar; má þá síðan sjóða þann lög við ofna, ef maður vill fá þurt salt, og breinsa síðan. I>að er alkunnugt, að einusinni var stofnað sallverk og soðið salt úr sjó við bverana í lleykjar- (irði við ísafjarðardjúp, og gekk það allvel um tíma, en fór nm koll siðan fyrir óbappatilfelli og dugnaðarleysi. Á Reykhólum gjörðu menn ráð fyrir að ná mætti 1000 tunnum salts á ári, en það fórst fyrir og komst aldrei til framkvæmdar. Úr þángi má einnig ná salti, með því að brenna það til ösku og hreinsa frá salt það sem í því er; menn bafa talið, að ein tunna salts fáist úr álta tunnum þángösku. ‘) Miklaholts kirkju máldasi (1181). — ísl. Fornbréfns. I, 273. 7
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (103) Blaðsíða 97
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/103

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.