loading/hleð
(79) Blaðsíða 73 (79) Blaðsíða 73
73 það af því, að kúabúunum heflr hnignað að öllu saintöldu mikið síðan á seytjándu öld, en fólksfjöldinn meiri, ogþarfþví á öllu sínu skóleðri að halda. Sauðaskinnin eru án efa öll, eða mestmegnis að vísu, af því fé, sein selt er í verzlunar- staðina tii slátrunar, enda eru þau flest um það tímabil, þegar mest var flult utan af kjöli, um miðja átjándu öld. Lambskinnin vekja óskemtilegar hugleiðíngar um búhölda vora, því vér getum hérumbil miðað árferðið og ástand manna á milli á vorin eptir tölu lambskinna þeirra sem koma í kaupstaðinn. l»egar gott er í ári, og féð allt í góðu standi vel fram gengið, þá þurfum vér ekki að hugsa til að flnna mikið al' lambskinnum í verzlunartöflunum, en þegar hefir verið harður vetur, og einkum illt vor ofaná, allar ærnar dregnar fram horaðar, svo þær fæða ekki lömb sín, og sumt veltur útaf, hæði ær og lömb, þá er lamh- skinnasalan í hlónni sínum. Lambskinnasala vor er því fremur ómennsku og óláns vottur, en hitt, einsog auðsætt er, því þó aldrei væri lambið sett á vetur, þá numar það miklum hagnaði að lála það lifa sumarið yflr, þegar það kostar ekkert, og skera það að haustinu til, annaðlivort dilk eða haustlamb. Skinnaverkunin hjá oss er nú því miður, og heflr lík- lffga ætíð verið, þvínær engin, og þótl rilgjörðir þær, sem nefndar eru í upphafl greinar þessarar, liafi gefið þarum nokkrar reglur, sem án efa munu vera góðar, og svo iagaðar, að hver einn sem vill geti fylgt þeim, þá ber ckki á að þær hafl verið teknar til greina almennt. Nú er það þó hægt að sjá, að skinnavaran gelur á íslandi verið ein hin bezta varníngstegund, þó aldrei væri nema vér seldum hrá skinn, en þó einkum ef vér gætum verkað þau vel til þess sem þarf lil búa vorra sjálfra. Góð verkun og þrifnaður á skinnunum gjörir þau haldbetri og henlugri til livers sem vera skal. ]>ar með vcrða þau drjúgari, eða með öðrum orðum, maður þarf færri skinn til heimilis síns
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 73
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.