loading/hleð
(81) Blaðsíða 75 (81) Blaðsíða 75
75 kalk, en óslökkt (óleskjað) kalk lieitir áður en vatninu er hellt í. l'etta kalk hrærir maður nú sundur í vatni, þó ekki svo, að það leysist allt upp, og lætur nú húðina vera í þessu í einn, tvo eða þrjá daga, en snýr henni opt, þartil menn íinna hárið farið vel að losna. Nú lætur maður húðina aplur í vatn rennanda um tvö dægur, og þvær vel úr kalkið og öll óhreinindi; síðan iiengir maður hana aptur upp á ásinn, með hárraminn upp, og skefur nú liárið af með sköfunni, á sama hátt og holdrosann áður. I’eir sem ekki hafa kalk, núa holdrosann vel í muldu salti, vefja síðan saman húðina og leggja í lieitt hús, svosem í íjós, þartil af henni kemur súr rotnunardaun og maður finnur hárið losna; þá tekur maður og skefur hárið af og skolar síðan húðina vel í rennanda vatni. l’essi er undirbúníngur skinn- anna, en þar lil kemur sú aðferðin, sem er höfð til að styrkja þau og þétta, og það er að búa til á þau bólgu- seyði. i*að er annarstaðar gjört úr byggi með súrdeigi i volgu vatni, en hjá oss mundi þartil nægja snarpvolg mjólkurmysa. í þetta eru skinnin látin, og mega þau liggja þar um hríð, en maður tekur þau upp við og við og lætur þau ofaní aptur, þartil maður sér þau eru orðin þrútin upp og bólgnuð, og að mestu gagnsæ. pað er merki þess, að þá er úr skinninu allur sori, óhreinindi og límvökvi, og er það þá búið undir að barka það eða súta, og eru til þess ágætlega hentug efni á íslandi, sem er lögur af víði, sortu- lýngi, beitilýngi og ymsum grösum, svo sem heimilisnjóla rót og leggjuin og mörgu lleira, sem sjá má í Grasafræði lljaltalíns, Grasnytjum sira lljörns Halldórssonar, og mörgum öðrum íslenzkum ritum; telur Magnús Stephensen þetta allt upp greinilega. hegar lögurinn er sterkur, verður húðin gagnbörkuð á nokkrum vikurn, en sauðaskinn á nokkrum dögum, og verða þessi skinn margfaldlega haldbetri en þau, sem eru tekin til slits eptir að þau hat'a verið hert með öllum óhroðanum, rélt eins og þau komu af skepnunni.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 75
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.