loading/hleð
(16) Blaðsíða 6 (16) Blaðsíða 6
6 VÁPNFIRÐINGA SAGA afli, ok hallr nökkut í göngu. Geitir átti Hallkötlu Þiðranda- dóttur, fændkonu þeirra Droplaugarsona. Svá var vingott með þeim Broddhelga ok Geiti, at þeir áttu hvern leik saman ok öll ráð, ok hittust mjök hvern dag, ok fannst mönnum orð um, hversu mikil vinátta með þeim var. I þann tíma bjó sá maðr í Sunnudal, er Þormóðr het, ok var kallaðr stikublígr1 2. Hann var sonr Steinbjarnar kartar, ok bróðir Refs af Refsstöðum ok Egils á Egilsstöðuin Börn Egils váru: Þórarinn, Hallbjörn, Þröstr ok Hallfríðr, er átti Þorkell Geitisson. Synir Þormóðar váru þeir Þorsteinn ok > Eyvindr; en synir Refs, Steinn ok Hreiðarr. Allir váru þeir þingmenn Geitis; hann var spekingr mikill. Sam- farir þeirra Höllu ok Broddhelga váru góðar. Lýtingr var á fóstri í Öxarfirði með Þorgilsi skinna. Broddhelgi var vel auðigr at fe. Eitthvert sumar er frá því sagt, at skip kom úl í Vápnafirði. Því skipi stýrði sá maðr, er Þorleifr hét, ok var kallaðr hinn kristni. Hann átti bú í Rcvðarfirði í Krossavík3, ok var stjúpson Asbjarnar loðinhöfða. Annarr slýrimaðr er nefndr Hrafn, norrœnn at kyni, auðigr ok fjölskrúðigr 4 at gersimum, sínkr maðr, fálátr ok vcl stílllr. Þess er getið, at hann átti einn gullhring, þann er hann hafði ávallt á liendi ser, ok einn kistil, er hann hafði opt 1) stikublindr 513, 28 og 563. 2) alle Haandskrifterne ere her betydelig afvigende fra hverandre, nemlig i Stedet for Ordene: Hann var sonr Steinbjarnar kartar, ok bróðir Refs af Refstöðum ok Egils á Egilsstöðum har563: Hann var sonr Steinbjarnar kors ok bróðir Refs hins rauða á Refstöðum ok Egils á Egilsstöðum; 36: Hann var bróðir Refs á Refstöðum ok Egils a Egilsstöðum; 28: Hann var sonr Steinbjarnar karls sonar Refs hins rauða á Refstöðum. Maðr hét Egill; hann hafði bú á Egilsstöðum; 513: Hann var sonr Stcinbjarnar Karls- sonar Refs hins rauða á Refstöðum. Maðr hét Egill; hann bjó á Egilsstöðum. Man hur saaledes fulgt 563 og 36, der, sammenloldte, stemine overeens med Landnámabók, paa det nœr, at 563 har kors, hvilket er rettet lil kartar, som er den oprindelige Eieform af körtr. 3) Krossanesi 563; Cruxavik 28. 4) Gisning for flölkunnigr. 76
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.