loading/hleð
(51) Blaðsíða 41 (51) Blaðsíða 41
|>ÁTTR AF J.ORSTEIM HVÍTA. 41 unz hann kom í Atlavík snimma morgins. Þórir 1 * var farinn í skóg ok húskarlar hans með hánum, ofan á Buðlunga- völlu 3. Einarr var heima ok eigi upp risinn, er I'orsteinn kom at durum. Kona var úti, er Osk het; hón spurði, hverr hinn komni maðr væri. I’orsteinn segir: „Sigurðr heiti ek, ok á at gjalda Einari skuld, ok vil ek nú afhenda hánum; gakk þú inn ok vek Eirtar, ok bið hann út ganga.” Þorsteinn hafði spjót í hendi ok ullhött á höfði. Konan vakti Einar; hann spurði, hverr kominn væri. Hón sagði hann nefndist Sigurðr. Einarr stóð þá upp ok kippti skóm á fœtr ser ok tók skikkju yfir sik, ok gekk út síðan. Ok er hann kom út, kennai Eiriarr', at þar var kominn Þorsteinn, ok varð Einarr nökkut fár við. Þorsteinn mælti: „Því em ek her kominn, at ek vil vita, hverju þú vilt bœta mer, er þú gabbaðir skyrbjúg minn í hafi, ok hlótt at mer með hásetum þínum, ok man ek vera alllítilþægr at.” Einarr mælti: „Heimtu fyrst at öllum, er hlógu at þer, ok .nan ek bœta þer, ef allir bœta aðrir.” Þorsteinn segir: „Ek em eigi svá feþurfi, at ek nenna alla at hitta, en ek vil, at þú bœtir fyrir þik.” Einarr kvazt eigi bœta mundu, ok sneri hann undan til svefnskemmunnar. JÞorsteinn bað hann bíða, ok hrapa eigi svá skjólt til rekkjunnar Helgu. Einarr gaf engan gaum at því, sem hann mælti. Síðan lagði Þorsteinn á Einar með spjótinu ok í gegnum hann; Einarr fell dauðr inn í skemmuna. Þorsteinn bað griðkonuna at greiða ferð Einars. Þorsteinn ríðr þá hina sömu leið aptr, er hann reið fram; hann reið vestr yfir háls til sels Þor- bjarnar, er stóð á milli Melrakkaslettu ok Ormsár. Hann spurði Þorbjörn, ef brœðr hans hefði þar komit; en Þor- björn kvað þat eigi vera. Þorsleinn segir hánum tíðendin, l) í’orflnnr 27, 144, 156, 158. 496. BulungarvóII 27; Bulungarvöllu 156, 158, 496. 111
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.