loading/hleð
(55) Blaðsíða 45 (55) Blaðsíða 45
f>ATTR AF J>ORSTEINI RVÍTA. 45 kné I'orsleini hvíta, nafna sínum. Þorsteinn hvíti svarar þá: „Eigi vil ek lála höfuð þitt af hálsi slá; munu þar eyru sœmst, er uxu, en þá göri ek sætt okkar á millum, at þú skalt fara hirigat til Iíofs til umsýslu, með allt þitt, ok ver hér mcðan ek vil; en þú sel skip þitt.” Þessarri sætt játar Þorsteinn fagri, ok er þeir kumpánar komu út, Iék sveinninn Helgi Þorgilsson sér at gullreknu spjóti, er Þorsteinn fagri hafði sett hjá durunum, þá er hann gekk inn. Þorsleinn fagri mælti við Helga: ,,Viltu þiggja af mér spjótið ?” Helgi rézt þá um við I’orstein hvíta, fóstra sinri, hvárt hann skyldi þiggja spjótið at Þorsteini fagra. Þorsteinn hvíti bað hann þiggja víst, ok launa setn bezt. Þorsteinn fagri var eina nátt á Hofr t þat sinn. Þorsteinn fagri fór þá til skips síns, ok seldi þat; síðan fœrði hann sik til Ilofs í Vápna- fjörð ok allt sitt. Hann fœrði mjök fram kvikfé Þorsteins hvita, nafna síns. En er hann hafði þar verit nökkura stund, þá vildúÞorsteinn hviti, at Þorsteinn fagri bæði Helgu Kraka- dóttur, ok svá görði hann. Þorsteinn hvrti var með hánum í ferð, ok gengu þau mál vel fram, ok þótti Kraka þetta gört eptir sínu skaplyndi. Fór Helga þá til Hofs með Þorsteini fagra, því at Þorsteinn hvíti vildi brúðkaupit inni hafa, því hann þóttist hrumr til at, sœkja brúðkaupit annars, staðar; ok af því var svá gört. Boðit fór vel fram; váru samferðir þeirra góðar. Átta vetr var Þorsleinn fagri á Hofi með nafna sínum, ok var hánum í sonar stað í allri umsýslu; ok þá svá var komit tímum, mælti Þorsteinn hvíti til nafna síns: ,.Vel hefir þú gefizt mér, ok ertu röskr maðr ok drengr góðr um alla hluti ok vel at þér búinn. Nú vjl ek, at þú bregðir þessu ráði, ok svá föður þíns ok Kraka mágs þíns, ok ráðist allir til utanferðar méð allt þat, er þér eigit, því af ek ætla Helga frænda mínum görast mjök þungt til þín,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.