loading/hleð
(4) Blaðsíða 4 (4) Blaðsíða 4
4 sagnaritara Gísla Konrábsson, og lijetu lionum, aí) vera honum og konu hans og börnum þeirra til aíistoíiar í því þau kynnu vii> a& þurfa til framfœris sjer og uppeldis börnum þeirra, móti því ab stofn- un þessi fcngi ab honum látnum bœkur hans ailar, handrit þau, er hann ætti, og þau, er liann semdi þaban frá. Handrit þessi eru næsta mikil, og eru þau bæbi útleggingar úr dönsku máli — einkum sagna- frœbisrit — lijer um 20 bindi ab tölu, í 4 bla&a broti, og allmörg frumrit, er vibkoma sögu Islands á seinni tímum, og eru mörg af þeim enn ekki lireinskrifub eba algjörlega frá þeim gengib; ab tölu eru þau 51, auk ýmissa eptirrita og ættartalna. Engar þessar rit- gjörbir eba bœkur eru taldar hjer í bókalistanum. Ver&launa þeirra, scm fj.elagib hefir úthlutab, er getife í hinum fyrri skýrslum, og hefur hún ei gefií) öbrum ver&Iaun síban 1844, en Olafi bónda Teitssyni á Svibnum, 8 dali, fyrir bót á ábýii hans og annan dugnaí); cnn fremur hefur þab á þeim tíma varib 19 dölum 48 sk. til frifeunar æbarvarpi í Eyjahrepp. Til bókakaupa hefur þa& vari& talsver&u fje, eins og sjest á skýrslunni um efnahag þess hjer á cptir, enda er nú ijelagi& f skuld um 2 dali 74 sk., sem vonlegt er, því tekjur þess eru næsta litlar, me& því bœkur fjelagsins eru Ije&ar ókcypis öllum innansóknarmönnum, og ö&rum út í frá fyrir mjög litla borgun. þeir nienn, semfj,elagi& hefur kosi& sjer fyrir hei&urs- limi, eru þessir: Nöfn. Heimili. Nær kosnir. Hans A. Clausen, agent . . . Kaupmannah. 6. okt. 1837 Fri&rik Jónsson, prófastur . . Sta&ur 6. okt. 1838 dáimi 1840 Sig. Johnsen, kaupma&ur . . Flatey s. d. Gísli Sigur&sson, hreppstjóri Bœr 6. okt. 1840 Th. Johnsen, kaupma&ur . . Bíldudalur 6. okt. 1845 Th. Gu&mundsson, prestur . . Glólundur 6. okt. 1846 Gr. Thorláksson, tannlæknir . . Kaupmannah. s. d. Jón Sigur&sson, skjalvör&ur, alþ.m. s. st. 6. okt. 1847 Svb. Egilsson, Rector, Dr. theol. P. Melstefe, amtm., Ridd. af Dbr. Reykjavík 6. okt. 1848 dáinn 1852 og Dm B. Thorsteinsson, Conferenzrá&, Stykkishólm. 6. okt. 1856 Itidd. af Dbr. og Dm. Reykjavík s. d.


Skýrsla um Ó. S. og J. F. Flateyjar framfara stofnun

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um Ó. S. og J. F. Flateyjar framfara stofnun
http://baekur.is/bok/3eaecaf5-8d03-4ca5-b913-f98bdcd95c9a

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/3eaecaf5-8d03-4ca5-b913-f98bdcd95c9a/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.