loading/hleð
(24) Blaðsíða 4 (24) Blaðsíða 4
4 fáum mun gefinn, ef annars nokkrum öðrum. Þjer vitið, að hann jafnan haffci hjer í kringum sig svo mikið að annast, að hann gat ei lengi verið fjar- lægur, en — þjer vitið máski ekki eins og jeg, hví líkur fögnuður fylgdi komu hans til fjarlægra staða, hvar hann venjulega kom fyr en nokkurn mann varði, sem optast með hjálpina í för með sjer, en ætíð með huggun, því guð hafði veitt honum þá lund, að hvar sem hann kom, og hvernig sem á stóð, örfaði hann hjá öðrum traust og hugprýði, eður deyfði sorgina með því, að leiða hugi manna að einhverju öðru, sem eptir kringumstæðunum var gott og nytsamlegt. Svona var hann 1 fjarlægð — þjer, sem hann svo lengi hefur verið hjá, verðið að viðurkenna, að hann var hinn sami f nálægðinni, fljótur, ráðagóður, hepp- inn, umhyggjusamur og nákvæmur við sjerhvern veikan. 0 hvílíkur fjöldi meðal yðar mun sakna hans, þegar þjer hugleiðið, hversu opt hann vitjaði yðar, þegar þjer voruð sjúkir, læknaði yður eða yðar, eður þá hressti yður með þeirri hluttekning, sem var vottur hans góða hjarta? Hann var ætíð snar, þegar hans var vitjað, og hann hljóp þá ætíð með þeirri glöðu von, að hann mundi geta líknað hinum líðandi. Jeg get með sanni sagt, að eins og hinn þyrsta hjört í sumarhitanum langar í renn- andi ratn , svo langaði hann til að geta svalað þeim, Ji
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.