loading/hleð
(31) Blaðsíða 11 (31) Blaðsíða 11
li mátti. Hugsa um leið til barna ykkar, sem hann bar ( hjarta sínu, og sem aptur elskuðu hann eins og maklegt var. — Að vísu eru }>au nú flest í svo mikilli fjarlægð, að þau vita ekki um þann sorglega atburð, sem hjer er skeður, svo þú verður ein- sömul með þinni sárlega viðkvæmu og hryggu dóttur að bera hita og þunga þessa dags -— hvað sagði jeg: einsömul -—• nei, þú ber ekki sorgina ein- sömul. Líttu yfir allan þenna skara, og jeg full— vissa þig'um, að hjer er enginn sá staddur, sem ekki gráti með þjer, og hugleið, að þcssi tár eru næsta fögur, því þau koma bæði af hluttekningu í þinni miklu sorg, og líka af þeirri ást og virðingu, er allir báru l'yrir þínum sálaða elskaða ektamaka, og þar af rísandi sárum söknuði allra. — Hugsaðu út í, að andinn lifir nú sæll hjá þeim, sem gaf hann, að þið munuð aptur sjást, og aldrei framar skilja, og á þeim tíma ekki minnast hörmungar þessa dags fyrir fagnaðar sakir — hugsaðu út í, hversu glað- lega hann ætíð fagnaöi Jijer meðan hann bjó saman við þig í þessum dimma heimi, og ímynda þjer svo, með hvílíkum fögnuði hann muni skunda á móti þjer í morgunroða hins eilífa lífsins. tegar þú hugsar út í allt þetta — þá gefi góður guð, að þú fáir svíað sorg þinni með tárum, og að á þjer
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.