loading/hleð
(35) Blaðsíða 15 (35) Blaðsíða 15
15 kvæmari ástar- og virðingarböndum. Það er því ekki furða, þó eplirsjón, söknuður og sorg hreifi sjer nú í margra hjörtum, því þaó líf, sem hjer er slokknað var fjörugt og fyllingar-mikið og elskað og virt af mörgum. Pað líf, sem hjer er slokknað, lifði til þess, að viðhalda an nara lífi, og því er það ekki kynja, þó sorgartár væti kinnar hinna eptirlifendu, þó hrvggðin særi hjörtu þeirra, þegar jieir verða að sjá á bak honum, sem þeir næst guði áttu líf sitt að þakka. Sje líka nokkur hlutur hjer á jörðu virðingar- og elskuverður, þá er það vissulega líf þess manns, sem varði því (il að gegna skyldum köllunar sinnar trúlega, og Jiah, sem einkanlega auðkenndi líf þessa vors framlifcna bróður, var áþreifanleg og ó v i ð j af na n I eg skyldurækl. Að vinna verk köllunar sinnar, það var matur hans og drykkur; í því var líf hans innifalið; án þess gat hann ekki lifað. — Að vitja sjúkra, hvenær sem skyldan kallaði hann , hvernig sem á stóð, hvort heldur það var á nóttu eða degi, hvort sem hann sjálfur var frískur eða ófrískur, hver sem í hlut átti, fátækur eharíkur, vesall eða voldugur — lil þess var hanu ætfð jafnt boðinn og búinn, til þess að leggja jafnvel lííið í sölurnar fvrir skyldu sína. IJve erlið læknastöríin eru hjer á landi, hve örðug ferðalög hjá oss eru vön að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.