loading/hleð
(36) Blaðsíða 16 (36) Blaðsíða 16
16 vera, einkum á vetrardag, bæöi söknm vegalengdar, ófærðar og illviðra, er oss öllum kunnugt; hvernig það, þegar svo ber undir, verður riæstum óinögu- legt og bundið hinni mestu lífshættu, að koma ferð sinni áfram, vitum vjer allir. En hann þekkti ekki þessa erfiðleika; það* var eins og skylduræktin klæddi hann þeim hertygjum, sem ekkert biti á; það var eins og hún lypti honum yfir jörðina, og flytti hann á vængjum sínum; hugurinn bar hann hálfa leið; þess vegna komst hann það, sem öfcrum var ófært, og var fljótari i ferðum en flestir aðrir. Að vísu hafði droltinn gefið honum hraustan líkama, og meira þol og þrek og fjör en flestum öðrum; en þó hefði hann ekki getað þolað siíka árevnslu, ekki enzt eins lengi, hefði skylduræktin ekki verið hið innra lífsafl hjá honum, sem knúði hann áfram, og viðhjeit kröptum hans. En það eru forlög vor, dauðlegra manna, að hversu sterk og rammbvggileg, sem þessi vor líkamans tjaldbúð er, þá hlýtur hún þó einhvern tíma að láta undan, fyr eður sfðar að hrvnja, eins og allt, sem háð er áhrifum timans, og sæll er sá, sem, eins og þessi vor framliöni hróðir, slílur sjer út í þjónustu skyldunnar, og gjörir likama sinn aö verkfæri hennar, líf sitt að farvcgi hinnar eilífu hugsjónar. Sæll er sá, sem á dauóastundunni getur rennl augunum vfir sitt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.