loading/hleð
(54) Blaðsíða 34 (54) Blaðsíða 34
34 óþreytandi hjálparhönd, sem hjer er kólnuð. En — svo skulum vjer allir bera söknuð vorn, að vjer minnumst þess einnig, hverju þeim er heitið, sem svo eru stöðugir í því verki, sem drottinn fjekk þeim að rækja, scm svo eru í hinum eigin- legasta skilningi frúir allt til dauðans. Margur, já mjög margur, sem lítur þetta sorglega hvílurúm, minriist á þann, sem blundar í því, og segir vikn- aður í hjarta sjcr: „Sjúkur var jeg og þú vitjaðir mín“ — en hinn sami minnist og svo hins, hvernig hið sama orð mun eitt sinn hljóma til þess, sem vann það heillaríka vcrk. A þetta vísar oss drott- ins orð — það er huggunin, sem það gefur, ein- mitt í því það afmálast fyrir oss, hve mikils vjer höfum að sakna — og hún búi hjá oss öllum, ekki einungis á þessari stundu sorgarinnar, heldur búi í hjörtunum varanlega. En — vjer söknum hjer mannsins, sem vjer elskum og virðum enn nú eptir hans dag, ekki ein- ungis fyrir það, hvað hann var og vann í embætt- isstöðu sinni, heldur og svo fyrir það, hvað hann var svo scm fjelagsbróðir vor. Og svo þar, sem embættisköllun hans ekki náði til, var hugsunin tíðast vakandi á hverju helzt því, sem horfði til almenriings heilla, og orð og verk jafnan til reiðu til þess að styðja að eflingu þess. Við þelta könn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.