loading/hleð
(1) Blaðsíða 1 (1) Blaðsíða 1
fyrir Ijókasafn það og leslrarfjelag í Mýrasýslu-próíastsdærai, sem kennl er við J e n s sáluga M ö ! 1 e r háskólakennara. 1. grein. AWtilgangur fjelags þessa er, aí> auka og eíia almemia menntun í prófastsdæmínu, kælbi meísal iær&ra og leikra; en svo tjeíiu áformi veríli náí>, hofur fjeiagslimum komií) saman um, a% safna sem mestu af góíium bíikum, bæ%i i íslenzku og óíirum málum, sem fjelagsmenn gætu hagnýtt íii lesturs e'&a annara ’eísindalegra þarfa. 2. grein. Til aí> eignast hækur þessax og halda þeim vií>, ver fjelagií) tekjom sínum, er seinna verþur getiþ, eptir tilhlutun forseta og meþlima á fjelagsfundum, því hverjum fjelaga er heimilt, &i> bera fram uppá- stungur í því tilliti. 3. grein. Ollum hei&virímm mönnum í prdfastsdæminu verþur viþtaka veítt í fjelagiþ, hvort þeir cru búandí eþa biílausir, þegar þeir hafa náþ 20 ára aldri, og er, a& áliti fjelagsmanna, trúandi fyrir bákunum, samt greiba hi% ákveíina víþtóku - og árs-tillag; njóta þeir þá fullrjettis sem fjelagar eí)a hiuttektarmenn, bæíii á fundum og í öbru tilliti; sama rjettar mega innbúar Hnappadaissýslu njúta, sem æskja vi&töku í fjelagií); iíka má gjiira fleiri un&antekningar frá aW-roglunni á ijslagsfundum. 4. grein. Hver, sem öíilast fjelagsrjettindi, greiþir þá þegar viþtökueyri, sem er einn ríkisbankadalur siifurs, og svo sama árstiilag þa&an í frá, me&an hann er í fjelaginu; samt njóta almúgamenn fuiirjettis, sem ijelag- ar, þó tillög þeirra sjeu ekki meiri, en ámörk; eigi skulu heldur fjelagslimir njo hluttektarmenn greiþa nema viþtökueyri þaí) áriíi, sem þeir ganga í ijelagií). 5. grein. Hluttökumenn eru þoir, sem grei&a aþ eins 4 mörk sem viþtökueyri, og svo tvö (2) mörk þaþan í frá árlega til fjelagsins, /á hækur aí) láni, eptir sömu reglum og fjelagslimir, en hafa ekki atkvæísarj ett á fundum. 6. grein. Hver, sem beiftist vií)toku í f}e]agií>, anna^kvort sem fjeJagi cí)a kluttökumaftur, skal amiaí)kvort rita þar um skriflega ósk til forseta, áíiur en fundur er kaldinn á ári hverju, eí)a fela einkverjum fjclagslinu* á kendur, aí) keiíiast þcss sín vegna á íjelagsfimdi.


Lög fyrir bókasafn það og lestrarfjelag í Mýrarsýslu-prófastsdæmi, sem kennt er við Jens sáluga Möller háskólakennara.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög fyrir bókasafn það og lestrarfjelag í Mýrarsýslu-prófastsdæmi, sem kennt er við Jens sáluga Möller háskólakennara.
http://baekur.is/bok/40c98015-45da-433f-9a4b-63da5170d31c

Tengja á þessa síðu: (1) Blaðsíða 1
http://baekur.is/bok/40c98015-45da-433f-9a4b-63da5170d31c/0/1

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.