loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 2. Vers. Lag: Um dauíiann gef {)á drottinn mjer. Ó Jesú þú ert auðlegð mín, Annarar jeg ei leita. Gef mjer að eign og arileið þfn Eg megi líka heita Og prísa í lífi þessu þig, I*á muntu síðar gleðja mig í hóp þinna helgra sveita. 3. V e r s. Lag: A gtÆ jeg einan. Minn Jesú mæti, Mjúklega bið jeg þig: Ríkt guðs rjettlæti Reiknist ei við ,mig. Eg nær á að fara Upp fyrir dóminn þinn, Frí mig forsvara Frelsarinn góöi minn, Ei mjer út snara, Inn leið í hiinininn. 4. V e r s. Lag: Jesús Kristur ati Jórdan kom. Lof sje þjer faðir fyr og síð Fyrir þinn soninn kæra, Og þjer Jesú, sem leystir


Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.