loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 Sem að oss frelsi ljer, Æðst lof sem aldr- ei þver; Heilöguin allt eins anda Æðsta prís skulum vanda Allir af alhug vjer. 7. Y e r s. Lag: Hvar mnndi vera hjartaí) mitt. í lífs eilífs von iifum vjer Líðandi í heiminum; í lífs eilífs von fram oss fer Fetandi’ á guðs vegum; í lífs eilífs von brátt að ber Blómgandi tíðunum; í lífs eilífs von líf ef jiver, Ljómandi upp rísum. 8. V e r s. Me% sama lag. Eg sný lifandi lausnarinn, Lífs von minni heim frá; Eg flý þurfandi’ í faðm- inn þinn, Friði svo kynni ná; Eg býhjar- andi ókvíðinn Undir þinni forsjá; Eg kný deyjandi drottinn minn Dyr náðarinnar á.


Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.