loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 að hón gæti Græðslu notið þín; Óvini alla Eg bið rek mjer frá; Heyr hátt jeg kalla, Hjálp virztu mjer Ijá. Mola þinnar misk- unnar, Minni sál til hressingar, Ejett J»ú brunnur blessunar; Björg fæ nóga ])á. 12. Vers. Meí) sama lag. Ó, Jesú, Eg mig í undum þínum fel. Sú vistin veglig Veikir sorgar el. Pín- um kyrtli klæddur Kann jeg prýði fá, Og blóði yfir blæddur Blessun allri ná. IJjer sje æra, heiður hár, Hvar sem bærist land og sjár, Vegsemd skær um eilíf ár, Am- en Hósanna. 13. V e r s. Lag: Jesús Kristar á krossi Tar. Allan mig fel jeg á J»itt vald, Ó, minn Jesú, mitt lausnargjald, Jesú minn blíði


Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.