loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 bróðir, Elskan jþín sje mitt yndishald, 6, Jesú, Jesú góði. 14. V er s. Meb sama lag. Friðar mig tak í faðminn þinn, Friðar- höfðinginn, lausnari minn, Jesúminn blíði bróðir. Leið oss í lífið eilíft inn, Ó Jesú, Jesú góði. 15. Vers. Lag: Jesús Kristnr aí) Jérdan kom. Lof sje guði, er ijet mig sjá Lífsferil orða sinna, Lof Jesú, sem mig leysti frá Lífs- straffi synda minna, Lof helgum anda, er Ijct hjá mjer Líf andlegt kvikna, hrærast, Lof þrenningunni, er svo um sjer, Sama líf kunni nærast, Til líf eilífs fram færast. 16. Y e r s. Lag: Heiíirnm vjer gní) af hng og sál. Sjáj jeg andvarpa upp til þín, Eyru


Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.