loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 Eiiskunnar hneig til mín; Græði mín synda gjörvöll sár, Góði Jesú, þín líknin klár. Ásjónu þinni að mjer snú, Elskulegasti ininu Jesú; Ljóss eilífs til mig leið í trú. 17. V ers. Lag: A guí) jeg einan. Elskunnar örmum Eg vef minn Jesú, þig. Kyss kossi vörmum Píns kærleiks aptur mig. Veit mjer svo vera, Sem villtu drottinn minn, Þá þjáning bera, Sem þjer er geðfclldin, Ög allt það gera, Er prís víðfrægi þinn. 18. V e r s. Lag: 0 faíiir minn, jeg þrællinn þinn. Lát engla þín, Önd sæla mín, Er jeg dey, til þín flytja; Sá maktarher, Sem ineður þjer Mun enn í skýjum vitja, Mig upp vakinn, Ó Jesú minn, Á liægra veg


Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.