loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 Jijer leiði; Mjer ]*ín ásjá Á mótiþáMisk- unnarfaðininn breiði. 19. V e r s. Lag: Eilíft lífií) er æskilegt. Með klökku hjarta heyrðu nú Og hug- leið kristinn mann, Ilvað furðu dýr var lornin sú, er frið þjer kaupa vann. Harla vel færðu hjer af sjeð, Ilvað hætt er mis- gjörð þín, Hvað stúrum guð þar móðgast með, Hvað megn er straffsins pín. Allan því hata synda sið, Og svo í trú þig hugga við, Að sonur guðs með sinni pín Af sekt þig hafi leyst, Og bæti fyrir bresti þín Betur en sjálfur veizt. I*ar fyrir honum þakkir sýn, og þessari kvittun treyst. 20. V e r s. Met) sama lag. Heiður og vegsemd háleit sje, Minn herra Jesú, þjer, Innileg skal þjer elska í


Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.