loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
u tje Um eilífð bæði’ og hjer, Fyrir J»á heitu hjartans ást, Er hafðir þú til mín, Þegar mig fallinn sekan sást í synd og þyngsla pín, Að eymdir mínar á þig tókst, Og með synd minni písl þjer jókst, Föðurnum hlýð- inn Ijezt þitt líf, Lægðir óvina máít, Mýkt- ir svo allt mitt eymda kíf, Eilífa bjóst mjer sátt. Dýrkeyptum mjer nú drottinu hlíf Og dragast ei frá þjer látt. 21. V c r s. Lag: Gn?)s vors nú gæíisku prísnm. Nafn þitt helgist ó herra. Hjá oss þitt ríki sje, Veit oss þinn vilja að gjöra, Verð hvers dags lát í tje, Fyrirgef sekt og synd; Freistni ei lát oss fella, En frelsa’ oss frá hinu illa. I’css biður þín barnkind.


Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.