loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
I. liænir. 1. B æ n. ^Juðs blessan sje yfir injer; blessan guðs sje injer í brjósti og hjarta. Sje jeg svo liulinn með heilögum anda, að mjer kunni aldrei neitt vont að granda. fað sje og veri til eilífðar, amen. 2. Bæn. Drottinn minn Jesús, kenndu mjer að lifa eptir jiínum vilja; því þú ert minn guð. Láttu þinn góða anda leiða mig á rjettum vegi íil eilífs lífs og sáluhjálpar- innar, amen. 3. B æ n. Guð himneskur faðir varðveiti mig. Jes-


Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.