loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 ús guös sonur blessi mig, fiiöi og fíelsi mig. Heilagur andi helgi, huggi og upplúsi inig. Engill drottins mfns geymi mig. Náð og miskunn guðs leiði mig. Orð- ið himneska herrans míns fræði mig; mildi skaparans míns fæði inig; rjettlæti drottins íuíns gæði mig, svo enginn illur andi hræði mig, amen. 4. B æ n. Minn guð og drottinn, tak frá mjer j)iið sem mjer er skaðlegt, gef mjer aptur það sein mjer er nytsamlegt. Gef þú mjer sanua guðrækni, sanna iðrun, hjartanlegt lítillæti og góða sainvizku. Gef mjer það Iijarta, sein þig óttist, það sinni og hugskot, sem þig elski, þá vitsmuni, sem þig þekki, eyru sem þig heyri og augu sem þig sjái. Fyrirgef þú mjer allar mínar syndir, styrk


Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.