loading/hleð
(88) Blaðsíða 80 (88) Blaðsíða 80
80 og fslenzku er sá, aí> f dönsku er eigandi ávallt seltur á undan því nafninu, sem stýrir honum, og sömuleifcis eignarfornöfnin á undan þeim nöfnum, sem þau ákve&a; t. a. m.: „Min Broders förste Kone havde ilcke givet sine Börn den rette Opdragelse i deres Ungdom“. 51. gr. Um greininn. Hinn óákveöni greinir, en, et, er þá haffeur í dönsku, þegar talab er um einhvern éinstakan, en þ<5 ótiltekinn hlut, eba þar sem íslendingar hafa ekkert ákvörbunar- orb, eöa þá eitthvert óákvebib fornafn, t. a. m. einn, einhver eöa nokkur. Hann er ávallt settur á undan nafninu, og sömuleibis á undan einkunninni, nema því ab eins aö for, hvor, cöa saa fari á undan; því aö þá er greinirinn settur á milli einkunnarinnar og nafnsins. t. a. m.: Det er for vanskelig en Sag; Hvor vanskelig en Sag det er; Saa smukt et Huus. Sömuleiöis er hinn óákvcöni greinir opt settur á eptir slig, saadan, hvordan, ávallt á eptir mangen\ t. a. m.: Slig en Mand, eöa en slig Mand; Saadan en Opförsel, eöa en saadan Op- försel; mangen en Skilling. Oákveöni greinirinn er þá haföur meö eiginlegum nöfnum (nomina propria), þegar hiö eiginlega nafn er haft óeiginlega, þar sem Islendingar mundu segja annar (önnur, annaö) eins og, t. a. m.: Der behöves en Cicero til at berömme store Mcend (— þaö þarf annan eins mælskumann og Cicero, til aÖ víöfrægja mikla menn); Rom var et Sodoma; „Det er ret en Lucretia“, eöa „Det er den rette Lucretia“. Stundum er og óákveöni greinirinn haföur meö nafni til áheröingar, t. a. m.: „Det er en Glœde“ (f. Det er en stor Glœde), ,,at see den gamle Mand“!
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Band
(104) Band
(105) Kjölur
(106) Framsnið
(107) Kvarði
(108) Litaspjald


Dönsk málfræði

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
104


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dönsk málfræði
http://baekur.is/bok/42ca38a7-324b-4772-9d3d-4c9487649700

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 80
http://baekur.is/bok/42ca38a7-324b-4772-9d3d-4c9487649700/0/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.