loading/hleð
(33) Blaðsíða 13 (33) Blaðsíða 13
Cnp. iC>. 17. 13 hæitir Agnafit. oc cr [>at nestangc langr. þar hafðe Olafr hin svænsce sialfr fylking sina íirir a lande. oc sva var um allar strander firir lið at hværgi var vænlæct at a land matte koinazt. 16. En Olafr Harallzson var komenn milli þessa ens mikla liðs. þa rnællte Olafr við lið sitt. Takcð aller þat til raðs sem þer seð mik gera. Siðan let hann drega segl i hun upp. en veðret sloð ovar. af Agnafit. En er seglen varo upp dregen a skipi Olafs. þa stæinnir hann a Agnafit a fylcing Olafs liins svænska. en vindrenn gecc æftir vilia Olafs Ilarallzsonar. En cr hann kom at landeno vono nærmæir. sva at Olafr hinn svænske þottezc hava hinn digra mann i hændi ser oc allt lið hans. þa er sact at Olafr Harallzson felle a kne oc sa i gaupnir ser. en i gaupnasyn þessare oc f>ui at skip Olafs varo at lande komen þa varð sa atburðr er með miklu mote varð. at neset sprac i sundr firir Olave Ilarallzsyni oc þar iamt sem fylcingararmr- enn var Olafs hins svænsca. oc sigldi Olafr Harallzson þar þrim skipuin igiægnuin neset oc ut til hafs með mikilli frægðarfærð. sem allum þæim er guð styrkir. En Olafr hinn svænsce var æftir. oc hafðe æigi Olaf Harallzson i gaupnum ser. fyrri Ivoin þat at handum hanum at lið hans socc niðr mart þa er neset rifnaðe firir Olaue. oc liop sior upp undir þæim oc forsc þa mikill fiolde manna firir Olaue svænsca. En þat er konongs sund kallat siðan. oc fara menn skipum siðan giægnum sundet. Oc Olafr en svænsce matte æigi længi siðan liæyra at konong- sund værc kallat. oc villdi hann hins digra mannz sund kalla lata. 17. En æftir þat liellt Olafr liði sinu væstr til Ænglanz. Siðan lago þæir i vikingu Olafr oc lið hans oc fjorkiæll hinn haue iarl. þa villdi Olafr fara ut til Norvasunda oc la længi til oc villdi æigi byria. oc fécc þa vitran at guð villdi æigi at hann kome sunnar. oc fœre hælldr norðr oc sœtte oðal sin. Sva gerðe liann. væik nu aftr oc com til Væini1 oc gecc upp við Læiru oc barðezt þar oc hrændi kauptun þat er Varrande hæitir. Su var hin .xiii. orasta. Jiann vætr sat Olafr i Signu oc sændi Rana fostra sinn i Ængland firir ser at æfla sic með fegiauum oc vinmælom. Sva gerðe hann for viða um landet. oc um siðir i Lund- unir oc sagðe at Olafr var i for væstan til Ænglanz a skipum. Oc atto orrustu hina fiogrtando2 við Iungafurðu oc hafðe sigr barðezt við vikinga. Fimtandu orrostu atte hann væstr firir Vallde oc hafðe sigr. Siðan lago þæir i vikingu væslr firir Irlannde Olafr oc þorkiæll hinn haue. oc harðuzc þar. En meðan er þæir lago þar við land fiar- aðe skip þæirra uppi. oc var til þess þa liclegare at þæirra viking mindi þa værða at vagreke. ef æigi læysti þa þrifleg rað þaðan a ) eller Vænu 2) r. f. fogrtando
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Kápa
(172) Kápa
(173) Saurblað
(174) Saurblað
(175) Saurblað
(176) Saurblað
(177) Band
(178) Band
(179) Kjölur
(180) Framsnið
(181) Kvarði
(182) Litaspjald


Olafs saga hins helga

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
178


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olafs saga hins helga
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.