loading/hleð
(63) Blaðsíða 43 (63) Blaðsíða 43
Cap. 57. 43 Sigurð oc vænta ec æigi nu hans her. En ha’nn sægir allan atburð þangatkvamo sinnar oc firir hværiu mæini er hann er orðenn. oc um skilnað þæirra Knuz konongs. Konongrenn harmar miok hans mæin at iamvirðulegr maðr scal þetta mæin bera. oc sægir ser þat undárlect þikcip. at Knutr konongr villdi hann ovirða firir pelta. Konongrenn ræist krossmark i hændi ser. oc mællte sva. Lit hengat Sigurðr sægir hann. Sigurðr gerer sva. oc nu fecc Sigurðr sett bloðet. oc alldrigin siðan varð hanum at þui mæin. oc var hann oft siðan i mannhætto vigi. Er hann nu við kononge i mikilli sœmd oc goðo ivirlæte. þetta spyrrKnutr konongr. sændir menn æftir hanum oc byðr til sin. llann kvezk æigi munu skiliazc við Olaf konong. sva mikit gott sem hann a hanum at launa. oc þikciz hann nu finna hvarom mæiri sœmd er at jþiona. 57. jþat sægia oc menn at þorgrimr Kolbrunaskalld var staddr i Danmarku. Knutr konongr spyrr til hans. oc gerer menn æftir hanum. Er hanum sact fra hanurn at hann se mikit afhragð annara manna um ræysti sina oc kappgirni oc sva um skalldskap. Nu kœmr harm á kon- ongs fund. kvæðr1 hann væl. Hann fagnar hanum imote oc byðr hanum til sin. Firir {rui at þat fær orð ifra at þu ert væl fallenn i konongs hirð. Hann svarar. Hærra sægir hann til bess em ek æigi fœr. at sætiazc i rum hauuðskallda þæirra sem her hava vcret. frrir þui at ec em ækci ræyndr at þui at yrkia urn þuilika hofðingia. þetta villdim ver at þer kœseð. Hann svarar. Hærra sægir hann2 varla er oss þat fallet3. ver erorn hælldr til þess vanstilltir. óc kann vera at ver faern æigi væl til gort. En frrir kunnið4 rnik æigi hærra at ek mæle. þat er mællt at varla fa þæir allt með fullu er við yðr skulu vera. Iíon- ongrenn svaraðe. þorarenn loftunga var með oss. oc Stæinn Skaptasunr. þormoðr mællte. Ækci var til þess liclect um rið at þoraren mindi heðan brott. enda man mer oc at þui ræynast firir þui at ek em æigi iamgot skalld. Miok megom ver æftir læita við þic um stund. þa mantu þat brat íinna at ver vilium yðra þionastu hava. þakce yðr guð firir þat hærra sægir þormoðr. en þo þurfum ver forsio firir oss at haVa. oc vitum ver at mest sœmd være oss at þiona yðr3. Konongr svarar. Hælldr en þu farer i brott þa vil ek geva þer slican mala sem þor- arenn tok. þat var mork gullz. Hann svarar. Hærra sægir hann ef ver takum þenna kost. þa þuruum ver yðra tilstilling oc forsio. þetta er nu raðet. oc cr nu þormoðr allvæl latenn ineð hirðenne. Nu skæmtir hann konongenom. oc er þat alrnæle a at hann gerer þat manna bæzt ok kveðr oft visur. Kononge þoknazt þat væl oc værðr ækci mæira ') r. f. kvæð ’) mgl. i Ctl. ’) r. f. f'alle 4) r. f. kunið
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Kápa
(172) Kápa
(173) Saurblað
(174) Saurblað
(175) Saurblað
(176) Saurblað
(177) Band
(178) Band
(179) Kjölur
(180) Framsnið
(181) Kvarði
(182) Litaspjald


Olafs saga hins helga

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
178


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olafs saga hins helga
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.