loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 Svar 2. Háttvirti herra! Jeg hefi móttekið brjef yðar, en verð því miður að láta yður vita, að foreldrar mínir eru mjög mótfall- in því, að frekari viðkynning geti orðið milli okkar. Og með þvi að jeg breyti ávalt að vilja foreldra minna og álít líka sjálf, að við höfum of litla við- kynningu livort af öðru tii þess að gera nánari kunn- ingsskap á milli okkar, verð jeg að biðja yður að gleyma mjer, þvi jeg þekki ekki nógu mikið til yðar til þess, að jeg geti orðið við bón yðar. Með mikilli virðingu (nafnið) 14. Elskan mín! ])ó jeg sje ekki bóklœrður maður eða skólament- aður, heidur hreinn og beinn bandverkssveinn, tek jeg mjer þó penna í hönd til þess að segja yður, bve innilega kær þjer eruð mjer. Jeg veit, að þjer eruð dugandi stúlka og geyrnið i brjósti yðar beiðarlegt hjarta, sem hverjum rjettlyndum manni væri sómi að kalla sitt. þessvegna er það, að jeg sný mjer ril yðar, til þess að biðja yður að gefa mjer hönd yðar og traust. Elsku Lára, það var þetta, sem bjó mjer i brjósti, og jeg hefi einskis að biða, nema svars yðar. Yðar einlægur vinur (nafnið)


Ástabrjef

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ástabrjef
http://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.