(10) Blaðsíða 6
6
jó—œ: hljópu, hlœpi, Fms. X 3G4ao: þat segia menn, at á sitt borS lœpi
hvárr peirra Ólafs konungs oc IColbiarnar stallara. Ólafs saga
Tryggvasonar, Chr. 1853, 60is: pat segia menn at asitt borð hlopi
hvarr peirra konungs ok Iiolbiarnar.
ú—0 (eða œj: snría, snori, Homilíubók, Lund, 1872,191is: hannsneore
hiortom peina fra ótrá Gyþinga til sinar trá. 20036: hann sneoresc
af stephanuss beónom til trá. Stjóm, 120i: snoru sidan i brott
padan. Fyrir 0 finst hér og ey, Sýnisb. 56ns: Nú skal segja frá
porsteini ok mönnum hans at peir sneyru til bæjar á Karstaði.
Nafna beyging.
Um nafna beyging og sagna er pað athugavert, að sá andmarki er á öll-
um íslenzkum mállýsingum, að höfundar peirra hafa eigi gefið hinum elztu
og beztu skinnbókum nœgilegan gaum. pannig eru í hinum elztu skinnhók-
um við kafðar endingarnar e, em, enn, en, er, es. et, o, oö, oðr, om,
on, or, orr', enn í mállýsingunum i, im, inn, in, ir, is, it, u, uð, uðr,
um, un, ur, urr, t. d. rnanne, tahe (capiat), tahem (capiamus), telc-
enn, -en, -et; þesser, enshes, hono, holloð (vocata), fognoðr, tohom
(capimus), monnom, (==.- mönnum), iðron, honor, yðor (vestra) þinorr.
Ilin neitandi uppkafssamstafa er í elztu skinnbókum ó- : ómeiddr, alveg
eins og nú í daglegu máli og ritmáli á Islandi; enn í útgáfum með breyttri
stafsetningu er pessu o-i breytt í ú: úmeiddr; til slíkra breytinga vúðist
engi heimild vera, og pað pótt ú- sé uppkaflegra enn ó-j sama erað segja
um afleiðsluendinguna -legr, er pannig er rituð í elztu skinnbókum og
pannig er rituð og framborin enn í dag á íslandi. Endingin -ligr er upp-
haflegri, enn pó er eigi réttað breyta -legr í -ligr jjvert á móti hand-
ritunum.
Orðin hne' og tré láta menn hafa myndimar hnjám og trjám í págu-
falli fit. og hnjá, trjá í eignarf. flt. (Rask 1832, 67. gr.; Aars, 65. gr.;
AVimmer, 38. gr. 3. atbgr.), enn svo sem pessar myndir eru eigi eðlilegar í
sjálfum sér, svo munu pær naumlega finnast í elztu skinnbókum, heldr munu
hinar upphaflegu myndir hafa verið hnéom, tréom, hnéa, tréa; par næst
hnjóm, trjóm, hnjá, trjá; yngstar cru myndirnar hnjám, trjám og
eru pær nú tíðkanlegar á Islandi.
hnjóm.
Fms. VIII 71v: En pjónustukona hennar sat fyrir hnjóm henni. Frum-
partar, 180i: pa reis Gvps præll up ok stop a cniom ok retti halsinn. Óh.
1849, 22r: Siðan liop Haralldr at hniom hanum. 7135: Ek stændr a
hniom.
Orðmyndin hniam finst í Konunga sögum, Chr. 1873, 2is. Flat. H
535i2. Óh. (1853), 244. (Hkr. 58022)- Guðrúnar kv. 1,13. Ilýmis kv. 32.
tréom, trjóm.
Elucidarius, 1869, 26i: neyta aldens af peim treom es par ero vip oll-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald