loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
1 om meinom. Homeliebog, Chr. 1864, 91n: Opt er hon von at sitia yflr vsotnum i triom. 13323: Ðværtre, er scorða staflægiur oc up halda pæim triom, er asa styðia. 134i : æigi ór triom ne stæinum, heldr or goðum vercum. Homilíubók, Lund 1872, 9934: Sva sem ldrkia es geor ýr maorgom steinom eþa.trióm. sva samnasc lýpr til tru afmærgom piófiom oc tungom. lOls: hverr es gufie fiiónar smípar i sér aNdlega kirkio eige ýr trióm né steínom. heldr ýr gófiom verkom. poríinns saga karlsefnis, 11. k. (GhM. I 426i): var pa trjónum allum veift andsælis. Fms. x 35823: hann bað pá gera fyrst castala mikinn af stórum trióm. Ólafs s. helga, 1849, 122o: pa let Olafr læggia ælld i balen oc brænna oc briota siöan isenn með triom storom. tréa. Eluc. (1869) 20«: glilceng trea. Stjórn, 399i2: enn ec taka i staðinn hræring oc vkvirlæic milli skogtrea. 399ir>: enn fara oc hræra mic milli annarra trea. Nefnifall og polfall flt. er venjuloga tré, enn þó finst einnigmynd- in treo. piðriks saga, 16712: oc nugengr hann oc hœgrstora viðu oc gerir .i. mikinn ælld. oc berr par a pau en storu treo. 245i2: pa taca peir vpp stor treo i skoginum. Stjórn, 14ib: Groi idrdin ok freoiz medr blomberanda gras gerandi sitt saad. okmedr epliberandi treo. KVENKEND NAFNORÐá-i. Rask (1832), 61. gr. lætr orðið æfi (eða cevi) vera óhneigilegt í eintölu, enn í fleirtölu cefir, æfum, œfa. Munch og Unger hneigja petta orð á sama hátt og segja, að kvenkend orð, pau er hneigist á sama hátt, sé einkum mynduð af lýsingarorðum og finnist sjaldan í flt.; Aars segir hið sama í 73. gr.; Guðbrandr Vigfússon tekr til sýnis orðið elli (á xvi. bls.), og segir á xviii. bls., að slík orð sé óhneigileg í eintölu og hafi enga fleirtölu. Wimmer segir Mð sama í 73. gr. petta er eigi alveg rétt. Að vísu mun eignarfall eintölu mjög oft enga ending hafa, einkum ef eitt- hvert lýsingarorð er með, er sýnir fallið, t. d. allrar siðgœði. skammast sinnar lýti, Mar. 66I28. dygd heilagrar bindindi, Mar. 1025o; cnn eigi finnast allfá dœmi til pess, að eignarfall eintölu endist á s. Flcirtala af slíkum orðum er mjög fágæt, enn finst pó. Eignarfall eintölu á -s. ágirni. Maríu saga, 1042o: at ganga fyrir ágirnis sökum yfir akramerki. 1397: iðran fyrir glœp pinn, pann er pú hefir gert fyrir ágirnis sökum. algervi. Fornaldar sögur, HI G45i7: mér er vel í pokka við Sturlaug sö.k- um hans atgerfis. Olafs saga Tryggvasonar, 1853, 6722: oc sua segia snotrir menn, at engi konongr hafi í bardaga auðsenni verit sinom ovin- om en Olafr konongr fyrir atgœrvis salrir oc raustlæika.


Athugasemdir um íslenzkar málmyndir

Ár
1874
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Athugasemdir um íslenzkar málmyndir
http://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.