loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 lieilum i sundr cSa hali'um nema þeim picki annat sannarc. Gul. 87 (NgL. I 4824): skipta bœm i miðiu i sundr. nema þeim pycki annat sannare. Landsl. VI 8 (NgL. II. 9813): scal sa sueria lata sem logmanni synizt at sannare hafe. II. 98u: En ef logmanni synizt sa rettare hafa er uarde. Hirðskra 14 (NgL. II 402v): Nv skal sægia tU þess sem vera ma at sumum se ukunnulegare en von være at oc tU hœyrði. 36 (NgL. 432s): At þæim verðe pæim mun leltare er skra skal, 38 (NgL. 432ir,): en sa er hæima sitr um kyrt. þa er J>at likare at hau uili æig'i verða konongi sinum at Iiöi. I’EBSONULEG FORNÖFN. Fornafn hinnar priðju personu er í nefnifalli eintölu í karlkyni hann, enn.í kvenkyni lion. Fleirtalan í öllum kynjurn er tekin til láns af vísifor- nafninu sá, sú, svo og hvorugkynið í eintölu. págufall eintölu í karlkyni hefir í sumum útgáfum af fornbókum verið prentað hánum, og Wimmer hefir tekið pessa mynd í mállýsing sína (94. gr.) sem hina venjulegu og reglulegu. Myndin hánum hefir verið tíðkanleg hjá skáldum, svo sem viða má sjá í vísum, enn regluleg er hún eigi, og mér virðist efasamt, hvort hún hefir veriö við höfð í lesmáli. Ef fornafnið hann er borið saman við lýsingarorðið vanr, pá ætti pað að hneigjast pannig: Karlkyn. Iívenkyn. nefnif. Itanr sbr. vanr. hön sbr. vön. polf. hanan -—- vanan. hana — vana. páguf. hönum — vönum. hanri — vanri. eignarf. hans — vans. hanrar— vanrar. Orðmyndin hönum heyrist í daglegu m'áli á íslandi; enn flestir munu nú rita honum, og sú mynd er nú höfð i prentuðum bólcum; enn myndin hönum finst í prentuðum bólcum frá 16., 17. og 18. öld, t. d. í Eintali sál- arinnar, pýddu af Arngrími Jónssyni, Hólum 1599, 1323: geck ad honum ein Kuinna. 14s: Og jieir budu honum priatiu Silfurpeninga. 222: Meðtaked hann, og skipted honum a mille ydar. Gerhardi Hugvelcjur, Hólum 1634, Aiijb ís: hann kiemur ecke fram fyrer þig j peim fagra Skrwdal sem pu hefur honum feinged. Bviijao: par sem Johannes hefur ecke Cttdr tilbwed honu veg mzjdrunenne. Donatus, Hafniæ 1733, 16. bls., er ritað hönum\ Rasks mállýsing 1811, 95. bls. er einnig ritað honum, líklega eftir páver- anda framburði á íslandi; enn í Anvisning till Isliindskan, Stockholm 1818, 210. gr. 118. bls., honum. Myndin honum finst einnig í prentuð- um bókum frá 16. og 17. öld, t. d. I Guðbrands biblíu. Hólum 1584, 1. Mós. 2, 18. 20., og í mállýsíng Runólfs Jónssonar 1651, 103. bls. Hin venjulega mynd í fornbókum mun vera honom (eða honum). petta sést af peim handritum, er gjöra mun á grönnuio og breiðum hljóðstöfum og hafa hina grönnu broddlausa, enn setja brodd yfir hina breiðu, t- d. Stockhólms Homi-


Athugasemdir um íslenzkar málmyndir

Ár
1874
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Athugasemdir um íslenzkar málmyndir
http://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.