loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 ar siav beoner samtengiasc siav gifstom heilags anda. 26*6: þesse rek oll mego fyllasc andlega yver oss. Þolf.: Elucidarius (1869), 49i: ef pv liefþer Jessa þrenna lilute. Páguf.: ílom. 1872, 4O20: þessom næster veoro domendr. Eluc. (1869), 392: i þessom orþom. Eignarf.: Hom. 1872, 285: þessa sex miscuNarverka. 35is: A hverre tíj> þessa fiogorra. Eluc. (1869), 18s: Vas eige fall hinna stvrkingar soe þessa. Orðmyndin pessi, er eigi finst í nefnifalli eintölu í hinum elztu íslenzlcu- skinnbókum, liefir þó veriS liöfð í þessu falli á fyrra lilut 13. aldar eða um 1220. Hún finst t. d. í Morkinskinnu, er mun vera samin um 1220, þar stendr lis: pessi holl er vel scipot. 115<: var pessi herr i borginni vm nottina. 11732: Litill maþr var pessi; í Ileimskringlu 83a9: þessi Hákon vildi hverjum manni gott. 6I629: var pessi herr um nóttina í stabn- um. 61921.: Hverr var pessi hinn málsnjalli mabr? þessi orSmynd finst og víða í skýringunni yfir háttatal Snorra Stirrlusonar, enn hún er samin í síb- asta lagi 1241, svo framarlega som Snorri sjálfr er höfundr hennar. SE. I 59821: þessi er upphaf allra hátta. 6I61: pessi er hinn þriði. 6I83: þessi er hinn fimti. 618is: þessi er hinn sjaundi. 620ia: þessi er hinn níundi háttr. 622s: pessi er hinn tíundi háttr. I mörgum fornbókum finnast báð- ar orðmyndirnar þessi og' sjá, t. d. í Jómsvíkinga sögu, Fms. xi 547: þessi kona. 117n: herr þessi. II830: ekki er þessi lygimaðr. 1192: hverr þessi maðr er. 12311: þessi heitir Yagn ok er Akason; enn96i2: hefir þú trautt þinn maka við at eiga, þar er sjá er, frændi várr. 150h: sjá hefir lengi illt haft í hug. 1578: mór þykir sjá til þess bezt fallinn. í Egilssögu finst og hvortveggja orbmyndin; Eg. (1856), 1821: arfr pessi. 9223.: þessi ferö; enn 37i3-. sjá verðr fundr okkarr enn síðasti. 7225: at sjá þórólfr mundi enn vera skaplíkr frændum sínum. Sömuleiðis i Laxdœla sögu; Ld. (1826), 30i 1: enn þessi se eptir í minni eign, 30ie: kona þessi erómala; enn 307: hversu dýr skal sjá kona: 126is: era sjá draumr minni 23426: kvat iieitir bœr sjá? í norrœnum skinnbókum er fornafn þetta hneigt þannig: Karlkyn. sjá, þesse, þessorr Eintala. Kvenlryn. sjá, þesse livorugkyn. þetta þesser þessor þessa þessarre þenna þessora, þema þetta þvísa, þesso þeima þessa þessarrar þe3sa.


Athugasemdir um íslenzkar málmyndir

Ár
1874
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Athugasemdir um íslenzkar málmyndir
http://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.