loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 ugkyn eintölu af lýsingarorðinu bráSr, einnig haft sem atviksorð. Miðstig og efsta stig slíkra atviksorða heíir ávalt í fornu máli sömu mynd, sem mið- stig og efsta stig lýsingarorðsins í hvorugkyni eintölu, og mun það svo hafa verið fram á 18. öld; enn nú eru sumir farnir að láta miðstig sumra pess konar atviksorða enðast á ar fyrir ara eða ra og rita bráðar, fljótar, harSar, óðar, sltjótar, tíðar, fyrir bráðara, jljótara, harðara, óð- ara, skjótara, tíðara, og er sá ritháttr eigi réttr. Til að sanna, að mið- stig slíkra atviksorða endist á -ara eða -ra, set eg hér nokkur dœmi lir fornum búkum: brátt, bráðara, Fms. XI 16,3: ok vonu bráðara ferr hann til hallar föður síns. 224: lét Haraldr konungr nú skipbúa vono bráðara. 1125: fara menn at sofa váno bráðara. 1152: verör honum staðr á, ok mælti J>ó váno bráðara. Sýn. 239,2: dó hann vánu bráðara. Mar. 15626: þaa ván braðara potti henne lios bera i reckiugolfvit. djúpt, djúpara. Sýn. 391,5: ok barg guð, er eigi nám djúpara. Hom. 1864. 42,2_,4: Allr ofmetnaðr .... fællr pvi diupara, sem hann drambar mæir í hæð. dýrt, dýrra. G-rág. Iíb. II1404: Efhann selr dýna oc a hann eigi til meira heimting en slicra avra sem hann sellde. Ld. 1826, 30,0: rétt segir pú |>at, at ek met hana dyrra en adrar. fast., fastara. SE. I 160,,: Jm' harðara er pórr knúðist at fánginu, J>vi fastara stóð hon. Sýn. 306,: en er hann frá, aö konungr var langt á braut ok í öðru starfi, J>á gekk hann að fastar'a ok vann pær (o: borgimar). piðr. 186,9: ok sofnar nu risinn í annat sinni eigi ofastari en fyrr svaf hann. 20025: nu vill hann at visv fa annathvort bana eðasigr. ocsœkir nv halvo fastara. fljótt, fljótara. Hkr. 783,6: ok pótti sem pá muudi fljótara byrjuð peira ferð, ok lið mundi skjótara til hans koma. Bisk. I79332: Yígslur hans fóru fram eptir setníngu ok skipan, ok pví fljótara sem hann var betr kunnandi en aðrir. II 2132: formannsins hugr, dreifðr í áhyggjum, verðr pví fljótara blektr í fortölum, sem hann er aflminni með sundrgreindri parteran í ýmissum erind- um. 9534: mér pótti nauðsyn í nóg, at prestar vígðist fljótara, sakir pess at kristnin var purfandi kennimanna. 96e: lagða ek mitt mál upp á guös náð, . . . ok j>ví vígða ek fljótara, en ek vissa kirkjunnar lög til standa. glögt, glöggra. Hom. 1864, 85n: æigi parf glogra at scýra, fyrir hvi droten var callaðr Jesus, pat er groðare, Mork. 156,: kvnni engi fra pvi glsggra at segia en


Athugasemdir um íslenzkar málmyndir

Ár
1874
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Athugasemdir um íslenzkar málmyndir
http://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.