(7) Blaðsíða 3
Athugasemdir um íslenzkar málmyndir.
Eg ritaBi 18tíl athugasemdir við mállýsing samda af C. Iversen og prent-
aða í Haderslev 1861; var sú ritgjörð prentuð moð skólaskýrslunni fyrir kinn
lærða skóla í Reykjavík árið 1860—61. þessi ritgjörð kefir kaft nokkur á-
krifá pær íslenzkar mállýsingar, er síðankafa út komið. Síðan liefieg tekið
eftir ýmsum málmyndum í fornum íslenzkum eða norrœnum bókum, sem eigi
eru fram teknar í kinum nýjustu íslenzku mállýsingum, og ætla eg pví að
skýra frá peim í pessari ritgjörð; enn á undan atliugasemdunum sjálfum ætla
eg að nefna kinar kelztu íslenzku mállýsingar eftir tímaröð, pvíað til sumra
af bókum pessum lcann að verða vitnað í atkugasemdunum, enda get eg í-
myndað mér, að löndum mínum muni vera kært, að vita nöfnin á kinum
kelztu íslenzku mállýsingum. Slíkar bœkr eru lítt kunnar hér á landi.
1. Recentissima antiquissimæ linguæ septentrionalis incunabula, id est
grammaticæ Islandicæ rudimenta, nunc primum adornari coepta et edita per
Runolphum Jonam Islandum. Hafniæ, anno M. DC. Ll.
2. Rasmus Kristian Rask: Yejledning til det Islandske eller gamle
Nordiske Sprog. Iíjobenhavn, 1811. Lvi og 282 bls. 8. Rettelser og Tillœg
án blaðsíðutals 2 blöð.
8. Erasmus Christian Rash: Anvisning till Islándskan eller Nor-
diska Fornspraket. Fran Danskan öfversatt och omarbetad af Författaren.
Stockholm, 1818. xxviii og 298 bls. 8. Án blaðsíðutals: Ráttelser eitt blað,
rúnir oin blaðsíða-
4. R. Rask: Kortfattet Vejledning til det oldnordiske eller gamle is-
landske Sprog. Kobenhavn, 1832. Fyrir utan titilblað og formála 76 bls. 8.
5. Halldór Kr. Friðriksson: Oversigt over den islanske Formlære,
xxvi bls. 8, íraman við Islandsk Lœsebog, Kjabenkavn, 1846.
6. P. A. Munch og C. R. Unger: Det oldnorske Sprogs eller
Norrnnasprogets Grammatik. Christiania, 1847. vm og 120 bls. 8.
7. Konrad Gislason: Oldnordisk Formlære. Förste Hefte. Kjöben-
kavn, 1858. 96. bls. 8.
8. Hermann Lúning: Grundriss der altnordischen laut- und flexi-
onslehre, 91—135. bls., prentað með Die Edda. Eine sammlung alt-
nordischer götter- und heldenlieder. Ziirick, 1859. 8.
9. Halldór Iir. Friðrilcsson: íslenzk málmyndalýsing. Kaupmanna-
köfn, 1861. 77. bls. 8.
10. L Aars: Oldnorsk Formlære for Begyndere. Kristiania, 1862. IV
og 94 bls. 8.
11. C. Iversen: Kortfattet Islandsk Formlære til Skolebrug. Iíjaben-
havn, 1864. 36 bls. 12.
1*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald