loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 ftver sú sál, sem sett hefur traust sitt á þau. En guhsorb er eilíft og stendur stö&ugt; og þab er sá grundvöllur sem samvizkan verímr ab byggja á. Manna orí) farast fyrir og sjerhvab sem á þeim er byggt. þess vcgna er þab víst, aö þeir sem ekki prjedika Gubs orÖ hreint og beint, spilla og deyöa hjörb Krists. En cigi má presturinn hugsa á þá leiö: til hvers á jeg aö prjedika fyrir hcim- inum, sem ekki vill heyra sannleikann, nje láta í'inna aö viö sig, og til hvers ájeg ab baka mjer óvild, hatur og hættu? Nei, þú átt aö kenna öferum veginn til sáluhjálpar og eilífs lífs, og þaö áttu aö gjöra meb fúsu geöi og fyrir alls ekki neitt; já, þú átt ab gjöra þaÖ, þó þú verÖir aÖ líöa ncyö og smán fyrir. Tvent er þaö, sem hver prestur þarf aö gæta: fyrst óaÖfinnanleg breytni, svo hann geti bobiÖ byrginn, ab eigi liafi neinn orsök til ab hæbast aÖ lærdóminum; því næst hreinn lærdómur, svo eigi Ieibi hann neinn í villu. Gæti hann þessa getur hann staÖizt, aö breytn- inni til fyrir óvinunum, sem líta meir á verkin enn kenninguna og fyrirlíta hana, því heldur ef verkin eruvond; en aÖ lærdómnum til fyrir hinum gub- hræddu, sem meta hana meir enn líferniÖ og sjá í gegnnm fingur vib þaö fyrir sakir lærdómsins. }>ar sem allt fer meb fclldu, þá eiga þeir, sem kennivaldib hafa á hendi, ab búa yfir móburlegu hjarta til kirkjunnar, því vanti þab verba kenn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Kápa
(56) Kápa
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Kathólskan borin saman við Lútherskuna

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kathólskan borin saman við Lútherskuna
http://baekur.is/bok/4796f57a-72fe-4e7e-985e-6c2e7d115854

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/4796f57a-72fe-4e7e-985e-6c2e7d115854/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.