loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 liúsi [tessu til helgidómsins; vært sofi dupt jutt, en friður guðs og blessun livíli yfir anda |)ínum; inisk- un og friður bans yfir oss öllum ; andi buggunar í lijörtum allra fieirra, sem nú sjrgja látinn ástvin. En einkum lát f>ú, eilífi faðir gæzkunnar! lindir liimn- eskrar bugsvölunar meö guödómlegum endurnæring- ar-krapti streyina inn á hjartans tilfinningar ekkjunn- ar, sem nú grætur þaö, er bún átti kærast á jöröu. Vertu bennar Ijós og lífskraptur til að liða þolin- móðlega, biðja óaflátanlega, ogvæntaþíns bjálpræö- is stööuglega. Láttu stjörnu vonarinnar, sem einn- ig ljómar yfir leiöum binna dauðu, leiptra fagurt fyr- ir bennar áfram - mænandi sálarsjón; láttu bana renna henni upp æ fegri með bverjum aílifuðum æíi- degi og allra fegurst að kveldi bins síðasta; láttu hana lýsa benni í gegnum öll bennar sorgar og ein- stæðings, já, loksins gegnum dauðans myrkur inn á land sælunnar, þar sem von hennar, samfundanna sæla von, nærsinni eilífu uppfyllingu bjá þjer, guð vonarinnar! Guö veiti oss fyrir Jesúm Krist aö finn- ast þar og samfagna. Amen!


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.