loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 II. Fáein orÖ, töluð af presti Jóni Krlstjánssyni í Ljósavatns-kirkju, 13. d. júníra. Hjer í þínu húsi, himneskifaðir! viljum vjer hyggja af harmi vorum, minnugir þess, að, hvort sem vjer lifum eða deyjum, j)á erum vjer í húsi föhur vors; styrkir í trúnni viljum vjer hyggja af harmi vorum, og af klökkum hjörtum flytja þjer, himneski faðir! lofgjörð og bæn: lofgjörð fyrir það, að „það er full- koinnað“, heit drottins vors Jesú Krists er fullkomn- að við þennan bróður vorn og vin, sem vjer sjáum hvar lagður er: „Koinið til min, þjer, sem erfiði þjáizt, og mæðizt undir þungum byrðum! jeg skal gefa yður livíld.“ Eins og blíður og fagur dagur hef- ur hrundið á burt kólgum og stríðvindi liðins tíma, eins hefur guð friðarins hastað á bylji þjáninga hins framliðna, og leyst hans mædda anda frá þrautum og baráttu; því hann fetaði í fótspor endurlausnara síns og friðþægjara, og við þjáningar er liann full- komnaður í allri þolinmæði, þori og styrkleika til sællar erfðar heilagra í ljósinu. Vjer sjáum, hvar liann er lagður, og kveðjum hjer að sinni þájarðnesku inynd; en innan lítils tíma viljum vjer aptur veita henni þá seinustu þjónustu, og fylgja til hinstu hvíldar hennar, tregandi, en


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.