loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 þakklátir fyrir starfsamt og uppbyggilegt lífmanns- ins, hvers andi er þegar fluttur til dýrðlegs fagnað- ar, og farinn fra oss á fögrum vængjum morgun- roðans til æðri andlegrar starfsemi, fnakklátir við þig, faðir! sem veitir oss allt gott, er vjer þiggjum; því frá þjer kemur öll góð og fullkomin gjöf. Guð friðarins! gefðu oss þinn frið og blíða hugg- un í vor saknandi og sorgmæddu hjörtu. Láttu oss með þreki kristilegrar trúar geta’mælt: „Far f>ú í friði til bústaða friðarins, vor sæli framliðni bróðir!“ og hverfa svo hjeðan með öruggri trú, svo á oss ræt- ist: „Sælir eruþeir, semharma; ftví þeir skulu hugg- ast.“ Ó! innan lítils tírna huggar frú oss alla, guð allrar huggunar! Hjá frjer, í frínum fögnuði, syrgir ekki vinur vin, ekki barn föður, nje trúlynd og blíð kona ástríkan mann. Friöar og blessunar guðs árnum vjer frjer, fram- liðni vinur! Sendu oss, eilífi kærleikur! huggun, frið og blessun. Amen!


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.