loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 En, þó lijer sje nú sannnefnt hryggöarhús, J)á er hin- um algóða, eilífa miskunsemdanna föður svo fyrir að J)akka, að vjer, sem birt hefur fyrir augum af fagnaðarerindi Krists, eigum J)ann sæla kost, að geta ejgt í gegnum dimmu hryggðarinnar ljós yfirgnæf- andi fagnaðar að baki skugga dauðans og grafar- innar; rjettlætissólin, sem i Ijós leiddi lífið og ódauð- leikann, breiðir birtuna yfir sjóndeildarhring vorn og veg lífsins, svo aldrei jiarf að verða til skaða dimmt á oss, ef vjer sem rjettir sólfylgjendur snúum að lienni vornm andlegu skilningsaugum. Vjer syrgjum J)ví ekki, sem j)eir, er enga von hafa;J)ví von eilífs lífs, seni fullvissar um eilífa heill hinna framliðnu vina vorra, er í drottni deyja, og sæla samfundi siðar meir, gjörir oss saknaðarsorgina bærilega. „Ef að J)jer elskuðuð mig, sagði Jesús foröum viðlærisveina sína, f)á gledduzt j)jer af J)ví, aðjegsagði yður, að jeg færi til foðursins; f)ví að faðir minn er mjer meiri“; álíka mundi nú hinn sofnaði vinur vor ávarpa oss, ef vjer gætum numið mál hans: „Ef J)jer elsk- uðuð mig, J)á gledduzt j)jer af Jivi, að jeg er kom- inn til föðursins, til mins föður og yðar föður, til mins guðs og yðar guös, gledduzt af J)ví, að jeg er nú heiin kominn til drottins míns og allra vor end- urlausnara, Jesú Krists; J)ví jeg á J>ar miklu betra*. .Tá, sálaði vinur vor! er vjer nú kveöjum í seinasta sinni í dag, kveðjum í von um, að fá að sjá þig aptur; að vísu grátandi —j)vi ástin krefst rjettarsíns —, en J)ó gdaðir í anda fylgjum vjer J>jer að býli grafarinnar; vjer tregum þig, en fögnum þó lausn þinni; þvi vjer elskum þig enn, svo vjer af hjarta unnum þjér þeirra sælu uinskipta, sem orðin eru á högum þinum. Konan þin, sem sárastan hefur nú harminn að sekkja, hún ætlar að stunda hjer eptir, eins og hingað til, að vera öflug í Jesú trú og von-


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.