loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 ur, framsýnn og fylginn ; ljet liann og ekki ómök nje ferðalög, sem opt voru, ef til vill, heilsu hans um megn, vaxa sjer i augum, eföðrum, eða almenn- ingi var gagn í. Um hann sem sáttanefndarmann lijer í hrepp er óhætt að fullyrða, að hann leitaði þess, að semja friö milli missáttra með lægni, og sýntli í viðleitni þeirri mestu sanngirniselsku. Vjer viljum lýsa honum eins og hann var, og ætlum oss enga hræsni að mæla; fiað eitt sæmir, og ekki sízt um þennan mann, sem var bæði orövar, hreinskil- inn og hataði hræsni. Svona var hann í hinu al- menna, svona gafst oss hann, meðan hann dvahli með oss. En mundu margir veröa jafningjar hans, það hann var sem eiginmaður um 30 ár jafnlyndur og ást- úölegur, nákvæmur og umönnunarsamur; mundi þetta ekki vera oss öllum égleymanlegt, sem þekktum til á heimili hans. Aptur var hann sem faðir blíður og siðavandur, og báru synir hans menjar þess; og vjer óskum og vonuin, að sá þeirra, sem með oss lifir, gangi í fótspor föður síns í öllu góðu verki; uni hinn, sem var kallaöur til tignari vinnuí æðraheimi á fegursta æíiskeiði, í skóla lands vors, þegar út- lærður og undirbúinn til uppbyggilegs og ágæts líf- starfsmeðal bræðra sinna, um hann vituin vjer, að hann varð harmdauöur skólabræðruin sínum, saknaður af kennurum sinum; en sjerhvert viðkvæmt hjarta mun hafa kennt til með við það viðkvæma sárið, sem for- eldrahjartað særðist; þó er ætíð sætt eða sárblítt, að syrgja góðan. Ekki gleymdi þessi sæli framliðni gestrisninni, ogætíðvarað hitta fyrir sömu hógværðina, skeinmtn- ina og ljúfmennskuna, þar sem hann var. Á hinn bóginn var hann vinavandur, en vinfastur og í vin- áttunni einlægur. Jessi er maðurinn, sem rjetti mjer með framúrskarandi tryggð liðsinnandi hönd, þegar 2*


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.