loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
2 2 um honum fengins sigurs, unnum honum hvíldarinn- ar og tignarlegra starfa; vjer unnum honum dýrð- legrar fullkomnunar og guðlegs fagnaftar í liimriaríki guðs og Krists; fiangaö hafa verk lians fylgt honum, firek og þor, staðfesta og öruggleiki, fiolinmæði og afneitun, trúlyndi og hógværð; fiangað hafa þessar kristilegu dyggðir fylgt honum, reyndar og efldar í eldi þjáninganna til fullkomnunar í trú, von og kær- leika. Fylgjum jarðmyndum hans til grafarinnar með söknuði, en staðföstum hjörtum og þakklátum og grátglöðum; geymum þar minningu heiðarlegrar lífs- iðju vors burtfarna vinar, og snúum nú með alvöru og athygli hugum vorum að dagsverki sjálfra vor, að því, hvað oss ber að gjöra, og til hvers vjer er- um kallaðir; athugum þaö, að vjer erum kallaöir til þessað vinna hjer ájöröu, meðan dagur er, þannig, að vilji hins heilaga verði við öll verk vor svo á jörðu, sem á himnum; að vjer erum kallaðir til þess að bera með auðsveipni og þolinmæði þann kross, sem guð leggur á, og ganga með þori og hugprýði fram í stríðinu, sem hann ætlaði oss að heyja, og með staöföstu, óþreytanlegu kappi leita þess, að efla vora betrun, gjöra oss liætilega til íbúðar heilags anda, sem leiðir oss og styrkir til að eignast æðri, sælli og sívaxandi þroska veru vorrar, til að eignast fullkomnun andans í sjálfum oss, fullkomnun í speki og lieilagleika, rjettlæti og kærleika, trú og von; atliugum það, að vjer erum kallaöir til að berjast góðri baráttu, og fullkomna skeiðið, og meötaka svo kórónu lífsins, sem oss er geymd fyrir Jesúm Krist, vorn drottinn, endurlausnara og friðþægjara heimsins. Að eins um lítinn tima skiljum vjer hjer að sýni- legri samvist; „Anda, semunnast, fær aldregi eilifð


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.