loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 Nr. 19 Skriffæraskál Birki. 1. Heflaslótta: a) aðra hliðina, b) aðra röndina. 2. Ákveð breiddiua og hefla hina röndina slótta. 3. Ger teikninguna. 4. Hola innan efnið með holjárni. 5. Jafna innan skálina með bogjárni. 6. Akveð þyktina og hefla hina hliðina slótta. 7. Saga efnið af. 8. Mynda: a) endafletina, b) hliðarfletina. 9. Ger brúnafletina. Nr. 20. Kistill Fura. 1. Hefla til efni: a) 1 hliðar og gafla, b) í botn og lok, 2. Ákveð lengd livers hluta. 3. Saga efnin sundur og þvorhefla ondafletina. 4. Nogl aaman hliöar og gufla. 5. Laga til botnfjölina og negl hana á. G. Sökk nöglunum. 7. Hefla og laga til okana og skrúfa þá innan á lokið. Fága kistilinn með hofli og ger brúnafletina. 8.


Smíðareglur við skólasmíði.

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smíðareglur við skólasmíði.
http://baekur.is/bok/49f51846-7fc6-4514-a4a4-6255ec5d60e0

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/49f51846-7fc6-4514-a4a4-6255ec5d60e0/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.