loading/hleð
(87) Blaðsíða 85 (87) Blaðsíða 85
Listir og menning Leiklist Sylvía Thorgrímsen (1819-1904) og Þóra Grímsdóttir Johnsen (síðar Melsted) 1 839 (1823-1919) eru fyrstu nafngreindu konurnar sem vitað er að hafi stigið á leik- svið. Þær léku, á dönsku, á leiksýningu hjá Bardenfleth stiftamtmanni 1839. Talið er að konur hafi í fyrsta sinn leikið á íslensku árið 1853-1854 í leik- ritinu Skríll (Pak) hjá Jóni O. Guðmundssyni.31 Stefanía Guðmundsdóttir (1876-1926) var fyrsti íslenski leikarinn sem hlaut 1 907 styrk frá Alþingi 1907. Hún lauk námi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1893 og sama ár steig hún sín fyrstu spor á leiksviði. Það var í Góðtemplara- húsinu í Reykjavík í leikritunum Betzy og A þriðja sal. Stefanía var einn af stofnendum Leikfélags Reykjavíkur 1897 og ein af aðalleikkonum þess til ársins 1923. Hún starfaði jafnframt sem leiðbeinandi og setti upp margar sýningar. Stefanía var formaður leikfélagsins 1924-1926. Árið 1904 dvaldist hún um tíma í Kaupmannahöfn. Þar fylgdist Stefanía með æfingum Konung- lega leikhússins og lærði framsögn hjá leikaranum Jerndorff. Hún fór aftur til Kaupmannahafnar sumarið 1914 og sótti námskeið í ballett, nýtísku döns- um og danskennslu. Stefanía setti á stofn dansskóla í Iðnó ásamt Guðrúnu Indriðadóttur leikkonu. Mun þessi dansskóli hafa verið sá fyrsti sinnar teg- undar hér á landi. Þar lærði m.a. Ásta Norðmann sem fór fyrst Islendinga í dansnám. Auk Stefaníu nutu leikkonur á borð við Guðrúnu Indriðadóttur og Gunnþórunni Halldórsdóttur mikilla vinsælda á þessum fyrstu árum leik- listarstarfsemi hér á landi. Þess má geta að um leið og farið var að greiða laun fyrir leiksýningar fengu leikkonur sömu laun og karlar.32 Dans Ásta Norðmann (1904-1985) varð fyrst Islendinga til að læra listdans. Hún 1921 fór til Leipzig þegar hún var 17 ára og sótti einkatíma hjá sólódansara við Óperuna þar í borg. Þegar Ásta kom heim til Islands ári síðar hélt hún dans- sýningu, þá fyrstu sinnar tegundar, í Iðnó. Hún sýndi tíu dansverk, þar af átta frumsamin. Ásta starfaði við danskennslu, fyrst í Bárunni, sem stóð við
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1998
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Tengja á þessa síðu: (87) Blaðsíða 85
http://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/87

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.