
(1) Blaðsíða [1]
/W
Málverkasýning
Eggerts Guðmundssonar
Hátúni 11. Opin kl. 1—10 e. h.
Málverk.
1. Strand (ófullgerð)
2. Guðm. Kamban rith.
3. Jónas Þorbergsson, útvarpsstj.
4. Einar Jónsson, myndhöggvari.
5. Fjallkóngurinn.
6. Þangfjara.
7. Við Grindavík.
8. Hekla.
9. Við Þingvallavatn.
10. Vífilfell, vor.
11. í Rauðhólum, haust.
12. Ljósálfar.
13. Villiblóm.
14. Við handfæri.
15. Esja, Rauðarárvík.
16. Nótt.
17. Álfakirkjan.
18. Frá Þingvöllum, Skjaldbreið.
19. Skálafjaran við Grindavík.
20. Dyrhólaey.
21. Við Hafnarfjörð.
22. Kvöld við Þingvallavatn.
23. Fjörukál (Blálilja).
24. Við hafið.
25. Hreiðrið.
26. Kjartanssteinn, Svínadal.
27.
28.
Teikningar.
1. Gamall bóndi.
2. Gunnhildur gamla.
3. Bóndi af Snæfellsnesi.
4. Barnateikning (rauðkrít).
5. Do.
6. Do. —
7. Do.
8. Andlitsteikning.
9. Do.
10. Do.