(13) Blaðsíða 9
9
Jóni vel á allan hátt, og mun hafa unað þar vel
hag sínum, enda var hann þá á fegursta aldurs-
skeiði; en þó mátti hann líða þar þá raun, að
missa konu sína Hallgerði á bezta aldri eptir tæpa
sex ára samhúð; því hún dó af barnsförum nóttina
milli hins 10. og 11. Julimán. 1798, 37 ára aí> aldri.
Yar sira Jóni þessi missir því tilflnuanlegri, sem hann
mátti þar sjá á bak einhverri hinni gáfuðustu og
framtakssömustu konu, því í búsumsýslu og fram-
takssemi mun hún hafa átt fáa sína líka. J>au
höfðu átt saman fjögur börn, það var:
1) Guðrún, fædd 5. Juli 1791, giptist hún Jóni
bónda þórðarsyni prests frá Hvammi í Norð-
urárdal, og áttu þau saman þrjár dætur: Helgu,
Guðbjörgu og Guðrúnu.
2) Helga, fædd 15. Octobr. 1792; hún átti Sig-
urð bónda þorbjörnsson frá Lundum í Borgar-
Qrði; þau áttu nokkur börn, sem dóu á únga
aldri, nema Sigurðr bóndi í Sælíngsdalstúngu.
llún dó hjá bróður sínum í Hvammi ekkja
7. Aprilmán. 1852.
3) jþorleifur, fæddur 8. Novemberm. 1794. Hann
vígðist árið 1819 4. Juli, og varö aðstoðar-
prestur föður síns, en síðan, árið 1822, að-
stoðarmaður hans í prófasts embættinu, og
er nú prófastur í Dalasýslu og prestur í
Hvamms prestakalli. Hann giptist árib 1824
þorbjörgu Hálfdanardóttur prests, Oddssonar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald