
(19) Blaðsíða 15
15
af skriðufalli. J>etta hafði sira Jón lengi séð og
byrjað að bæta, og á þessum árum heppnaðist
þeim feðgum að umgirða túnið, og bæta það svo,
að ónýtar urðir urðu nú að töðuvelli. Vér getum
því eigi annað séð, en að hann hafi verið vel kom-
inn að verðlaunum þeim, sem hið kgl. búnaðar
félag veitti honum árið 1824, með því að senda
honum silfurbikar með ágröfnu letri: tiFor for-
tjenstfuld Jorddyrkning i Island". J>ó sira Jón Gísla-
son gæfi sig þannig mjög við búnaðarefnum og
jarðarrækt, getum vér enganveginn talið hann með
þeim prestum, er sökkva sér með öllu ofan í bún-
að, en leggja þá minni alúð á hin andlegu störf-
in; því hann var þvert á móti, og hafði alla tíð
verið, miklu hneigðari fyrir bókmenntir en bús-
umsýslu. Má það ráða af því, að hann varði ár-
lega töluverðu fé til bókakaupa. þjóðverska túngu
nam hann þegar í skóla af þýzkum skósmið, er
hann var hjá á fæði, en ensku byrjaði hann á
gamals aldri að læra, til þess að hafa not af þeim
bókum er ritaðar vóru á því máli. þetta mun hafa
að sumu leyti hyllt undir það, að hann gaf frá sér
búskap árið 1824, og var hann síðan í húsmennSku
hjá syni sínum, sem einnig hafði verið eptir beiðni
hans settur honum fyrir aðstoðarmann í prófasts
embættinu árið 1822. |>ó að liti nú þannig út,
sem Jón prófastur Gíslason hefði því láni að fagna,
mörgum fremur, að geta notið ánægju og rósemi í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald