(20) Blaðsíða 16
16
elli sinni, og unnið með kyrð að þeim störfum
sem honum vóru á hendur falin, og hann ávalt
kostaði kapps um að rækja sem bezt, þá fannst
honum staða sín enganveginn svo hæg. Aldrei
hafði hann efnaður orðið 1, því efni hans höfðu
heldur gengið til þurðar hans fyrstu ár í Hvammi,
en aukizt; síðan sleppti hann nokkru af tekjum
brauðsins við son sinn, og má nærri geta, að tveir
menn hafi ekki verið ofsælir af þvi, sem einum
hafði sjaldan áður veitt af. Á hinn bóginn mættu
honum einnig, einkum á árabilinu 1830—40, yms
aðköst, er honum því síður gat geðjast að, sem
hann í öllu rækti vel embætti sitt, enda var hann
þá líka kominn á þann aldur, sem ílestir kjósa að
lifa í ró og friði hjá vinum og vandamönnum,
heldur en sjá sig og þá flækta inn í óþarfa umstang
og vafnínga. Mun hann því á þeim árum hafa
farið því á flot, að losast við prófastsembættið,
sem þó ekki varð af fyrr en hann fór alfarinn frá
Hvammi.
Árið 1840 hinn 6. dag Januarmán. missti Jón
prófastur Gíslason konu sína Sæunni Einarsdóttur.
Hún var fædd árið 1753 á Tjörn í Svarfaðardal,
var faðir hennar, sira Einar þórðarson, þar þá
prestur, eu íluttist þaðan ársgömul með foreldrum
0 (,Aldrei var eg ríkur”, segir hann í æfisögubroti sínu,
,;nema af blessun Drottins. Hún var mér allt”.
!
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald