loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 inn í kallið 23. s. m. af Jóni prófasti Guðmunds- syni á Helgafelli, en heilsaði sóknum sínum á Hvítasunnudag liinn 30. Sama sumarið 29. dag Septembermánaðar giptist hann einnig í þriðja sinn Mad. Solveigu Eyjólfsdóttur, er fyrr hafði verið kona Gríms prófasts á Ileigafelli, en farið til Jóns pró- fasts um vorið fyrir bústýru, þá hann kom að Breiðabólstað. Vér getum með sanni sagt, að það hafl verið mikil gæfa fyrir hann í elli sinni, að fá þessarar orðlögðu dugnaðar- og góðsemdar- konu, enda kannaðist hann og við það sjálfur. fegar Jón prófastur Gíslason hafði einsamall þjónað í tvö ár á Breiðabólstað, treystist hann ekki lengur að vera aðstoðarlaus, og tók sér fyrir aðstoðarprest Tómás stúdent þorsteinsson 24. Juni 1843, sem þjónaði síðan með honum þangað til hann sagði frá sér brauðinu. þetta ár hlotn- aðist honum sá heiður, að konúngur gjörði hann að Riddara Dannebrogsorðunnar 29. Aprilmán., var hann þá orðinn nýlega Jubil-kennari ', og veitti þá stjórnin honum líka sama árið 31. d. Junimán. 60 rd. styrk, sem við hélzt árlega á meðan hann i) í Septembermánulli 1842 hélt hann „Jubil-prédikun” á báhum kirkjum sinum, og lagbi út af sama texta og honum haf'bi verit) fenginn til vigsluræbu, fyrir réttum 50 árum, en þab var: 1. Cor. 15, 10 eins og áíiur er sagt. 2’


Æfisaga Jóns Gíslasonar

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Jóns Gíslasonar
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.